Vinsælasta söngkona Póllands á Íslandi Frosti Logason skrifar 23. ágúst 2013 15:21 Brodka er ein skærasta stjarna Póllands um þessar mundir. Hún kemur fram á sínum fyrstu tónleikum á Íslandi um helgina. Hún vann pólsku Idol keppnina árið 2004 og hefur síðan þróað sína eigin nútíma raftónlist í bland við alternatívt popp með þjóðlegum blæ. Brodka viðurkennir fúslega að Björk Guðmundsdóttir hafi haft mikil áhrif á hana sem unga tónlistarkonu. Harmageddon spjallaði við Brodku og tók upp myndband sem hægt er að horfa á hér að ofan. „Þeir verða litríkir og kraftmiklir,“ sagði Brodka um tónleikana sem haldnir verða í Silfurbergi í Hörpu á morgun, laugardag klukkan 18:30. Hér fyrir neðan má sjá nýlegt myndband með þessari hressu stúlku. Harmageddon Video Skroll Harmageddon Video-kassi-lfid Mest lesið Söngvari Muse hvetur Skota til að lýsa yfir sjálfstæði Harmageddon Drekkur frekar bensín en að hlusta á viðtal við Arctic Monkeys Harmageddon Strangheiðarlegur og hafður fyrir rangri sök Harmageddon Íslendingurinn sem er að slá í gegn í Dexter Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon Queens of the Stone Age á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Sannleikurinn: Pizzukvöld yfir The Biggest Loser Harmageddon Púlsinn 20.ágúst 2014 Harmageddon Þorgerður Katrín segir Íslendinga verða að hætta tala niður listir og menningu Harmageddon 10 ráð til að eiga ánægjulegra kynlíf Harmageddon
Brodka er ein skærasta stjarna Póllands um þessar mundir. Hún kemur fram á sínum fyrstu tónleikum á Íslandi um helgina. Hún vann pólsku Idol keppnina árið 2004 og hefur síðan þróað sína eigin nútíma raftónlist í bland við alternatívt popp með þjóðlegum blæ. Brodka viðurkennir fúslega að Björk Guðmundsdóttir hafi haft mikil áhrif á hana sem unga tónlistarkonu. Harmageddon spjallaði við Brodku og tók upp myndband sem hægt er að horfa á hér að ofan. „Þeir verða litríkir og kraftmiklir,“ sagði Brodka um tónleikana sem haldnir verða í Silfurbergi í Hörpu á morgun, laugardag klukkan 18:30. Hér fyrir neðan má sjá nýlegt myndband með þessari hressu stúlku.
Harmageddon Video Skroll Harmageddon Video-kassi-lfid Mest lesið Söngvari Muse hvetur Skota til að lýsa yfir sjálfstæði Harmageddon Drekkur frekar bensín en að hlusta á viðtal við Arctic Monkeys Harmageddon Strangheiðarlegur og hafður fyrir rangri sök Harmageddon Íslendingurinn sem er að slá í gegn í Dexter Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon Queens of the Stone Age á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Sannleikurinn: Pizzukvöld yfir The Biggest Loser Harmageddon Púlsinn 20.ágúst 2014 Harmageddon Þorgerður Katrín segir Íslendinga verða að hætta tala niður listir og menningu Harmageddon 10 ráð til að eiga ánægjulegra kynlíf Harmageddon