Renault með minnstu mengunina í Evrópu Finnur Thorlacius skrifar 6. september 2013 11:15 Renault Clio mengar allra minnst Renault bíla Sá bílaframleiðandi í Evrópu sem selur bíla er menga minnst að meðaltali er hinn franski Renault. Bílar þeirra menga að meðaltali 115,9 CO2 g/km. Fjölmargar bílgerðir Renault menga reyndar minna en 100 CO2 g/km. Þar á meðal eru Twingo, Clio, Captur, Mégane og Dacia Sandero. Hinn nýi Clio í dCi 90 eco útfærslu mengar þeirra allra minnst, eða aðeins 83 CO2 g/km. Renault er einnig í fyrsta sæti evrópskra bílaframleiðenda hvað varðar sölu á rafmagnsbílum og tvinnbílum. Mengun bíla Renault hefur fallið úr 115,9 frá 125,5 CO2 g/km frá því í fyrra og er þá enn miðað við meðaltal þeirra framleiðslubíla. Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Titringur á Alþingi Innlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent
Sá bílaframleiðandi í Evrópu sem selur bíla er menga minnst að meðaltali er hinn franski Renault. Bílar þeirra menga að meðaltali 115,9 CO2 g/km. Fjölmargar bílgerðir Renault menga reyndar minna en 100 CO2 g/km. Þar á meðal eru Twingo, Clio, Captur, Mégane og Dacia Sandero. Hinn nýi Clio í dCi 90 eco útfærslu mengar þeirra allra minnst, eða aðeins 83 CO2 g/km. Renault er einnig í fyrsta sæti evrópskra bílaframleiðenda hvað varðar sölu á rafmagnsbílum og tvinnbílum. Mengun bíla Renault hefur fallið úr 115,9 frá 125,5 CO2 g/km frá því í fyrra og er þá enn miðað við meðaltal þeirra framleiðslubíla.
Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Titringur á Alþingi Innlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent