ÍR-ingar endurnýja kynnin við Evrópukeppnina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. september 2013 09:06 Helgi Björnsson er flottur hlaupari úr ÍR. Mynd/Heimasíða frjálsíþróttadeildar ÍR Íslands- og bikarmeistarar ÍR hafa ákveðið að senda lið til keppni í Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum í vor. Ísland hefur ekki átt lið í keppninni í tuttugu ár. Þrárinn Hafsteinsson, yfirþjálfari ÍR, segir í samtali við Morgunblaðið að lið ÍR eigi að geta staðið sig vel. Ekki liggur fyrir hverjir mótherjar ÍR-inga verða. Liðið verður þó í þriðju deild, þeirri neðstu, enda hefur Ísland ekki átt lið í keppninni í tuttugu ár. Ekki liggur fyrir hvar keppnin fer fram en það kemur í ljós í næsta mánuði. Mikill uppgangur hefur verið hjá ÍR-ingum undanfarin ár. Liðið vann bikarmótið í karla- og kvennaflokki í fyrsta skipti í 27 ár síðastliðið sumar og endurtók leikinn um síðustu helgi. „Við lentum í fjárhagsvandræðum árið 1999 og vorum orðin stórskuldug. Við misstum besta fólkið okkar í burtu og byrjuðum upp á nýtt," sagði Þráinn Hafsteinsson, yfirþjálfari hjá ÍR, í viðtali við Fréttablaðið síðastliðið sumar. Frjálsíþróttadeild ÍR hefur verið rekin með hagnaði frá árinu 2000 og er í dag skuldlaus. Þráinn segir áherslu hafa verið lagða á að hlúa vel að yngri iðkendum enda hafi deildin ekki haft tök á að halda úti sterkum meistaraflokki. Athygli vekur að á meðan frjálsíþróttalífið hjá ÍR stendur í blóma virðist íþróttin víða eiga undir högg að sækja. Svo vel hefur gengið hjá ÍR að erlendir aðilar hafa óskað skýringa og ráðlegginga hvernig standa skuli að málum.Ítarlegt viðtal Fréttablaðsins við Þráin Hafsteinson má sjá hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira
Íslands- og bikarmeistarar ÍR hafa ákveðið að senda lið til keppni í Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum í vor. Ísland hefur ekki átt lið í keppninni í tuttugu ár. Þrárinn Hafsteinsson, yfirþjálfari ÍR, segir í samtali við Morgunblaðið að lið ÍR eigi að geta staðið sig vel. Ekki liggur fyrir hverjir mótherjar ÍR-inga verða. Liðið verður þó í þriðju deild, þeirri neðstu, enda hefur Ísland ekki átt lið í keppninni í tuttugu ár. Ekki liggur fyrir hvar keppnin fer fram en það kemur í ljós í næsta mánuði. Mikill uppgangur hefur verið hjá ÍR-ingum undanfarin ár. Liðið vann bikarmótið í karla- og kvennaflokki í fyrsta skipti í 27 ár síðastliðið sumar og endurtók leikinn um síðustu helgi. „Við lentum í fjárhagsvandræðum árið 1999 og vorum orðin stórskuldug. Við misstum besta fólkið okkar í burtu og byrjuðum upp á nýtt," sagði Þráinn Hafsteinsson, yfirþjálfari hjá ÍR, í viðtali við Fréttablaðið síðastliðið sumar. Frjálsíþróttadeild ÍR hefur verið rekin með hagnaði frá árinu 2000 og er í dag skuldlaus. Þráinn segir áherslu hafa verið lagða á að hlúa vel að yngri iðkendum enda hafi deildin ekki haft tök á að halda úti sterkum meistaraflokki. Athygli vekur að á meðan frjálsíþróttalífið hjá ÍR stendur í blóma virðist íþróttin víða eiga undir högg að sækja. Svo vel hefur gengið hjá ÍR að erlendir aðilar hafa óskað skýringa og ráðlegginga hvernig standa skuli að málum.Ítarlegt viðtal Fréttablaðsins við Þráin Hafsteinson má sjá hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira