Glerbygging bræðir nærstadda bíla Finnur Thorlacius skrifar 4. september 2013 10:30 Glerbyggingin við Fenchurch Street í London. Fjármálahverfið í London samanstendur að miklu leiti af glerbyggingum. Sú nýjasta, sem stendur við Fenchurch Street er 37 hæðir af engu nema gleri á ytra byrðinu. Hún virkar örugglega ágætlega sem hús fyrir peningateljara, en einnig sem „stækkunargler“. Gríðarmikið endurkast af sólarljósi stafar frá hliðum hennar, svo öflugt að nærstaddir bílar þola ekki hitann og plasthlutar þeirra einfaldlega bráðna eða aflagast. Það tók aðeins einn klukkutíma að eyðileggja sóllúguna á þessum Jaguar XJ, en hún aflagaðist svo mikið að ekki er hægt að gera við hana og eigandinn þarf að panta sér nýja, en umfram allt að ekki leggja aftur á sama stað við bygginguna. Annar óheppinn bíleigandi kom að bíl sínum með bráðnað mælaborð og sprungna Lucosade drykkjarflösku sem skreytti bíl hans óskemmtilega að innan. Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Titringur á Alþingi Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent
Fjármálahverfið í London samanstendur að miklu leiti af glerbyggingum. Sú nýjasta, sem stendur við Fenchurch Street er 37 hæðir af engu nema gleri á ytra byrðinu. Hún virkar örugglega ágætlega sem hús fyrir peningateljara, en einnig sem „stækkunargler“. Gríðarmikið endurkast af sólarljósi stafar frá hliðum hennar, svo öflugt að nærstaddir bílar þola ekki hitann og plasthlutar þeirra einfaldlega bráðna eða aflagast. Það tók aðeins einn klukkutíma að eyðileggja sóllúguna á þessum Jaguar XJ, en hún aflagaðist svo mikið að ekki er hægt að gera við hana og eigandinn þarf að panta sér nýja, en umfram allt að ekki leggja aftur á sama stað við bygginguna. Annar óheppinn bíleigandi kom að bíl sínum með bráðnað mælaborð og sprungna Lucosade drykkjarflösku sem skreytti bíl hans óskemmtilega að innan.
Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Titringur á Alþingi Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent