Rams reyndi við afann Favre 24. október 2013 22:30 Brett Favre. NFL-lið St. Louis Rams missti leikstjórnandann sinn, Sam Bradford, um helgina og hann mun ekki geta spilað meira í vetur vegna meiðsla. Margir bjuggust við því að Rams myndi hringja í Tim Tebow en það gerði félagið ekki. Forráðamenn félagsins hringdu frekar í hinn 44 ára gamla Brett Favre og spurðu hvort hann væri til í að taka skóna niður úr hillunni. Favre, sem er orðinn afi, lagði skóna á hilluna í desember árið 2010. Þá gaf öxlin sig endanlega. Hann var þá búinn að spila 297 leiki í röð í deildinni. Það er met sem verður seint slegið. "Ég er upp með mér yfir þessum áhuga en það eru nákvæmlega engar líkur á því að ég byrji að spila aftur. Ég er mjög sáttur við minn feril," sagði goðsögnin Favre. "Fjölskyldan var í öðru sæti hjá mér í 20 ár. Nú er kominn tími til þess að sinna henni. Ég hef líka notið þess að fara í ferðalög með fjölskyldunni og lifa lífinu. Það var löngu kominn tími á þessa hluti hjá mér." Rams endaði með því að semja við Brady Quinn en New York Jets losaði sig við hann fyrr í vikunni. Austin Davis var einnig fenginn til félagsins en hann hafði verið á samningi hjá Rams í fyrra og á undirbúningstímabilinu. NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
NFL-lið St. Louis Rams missti leikstjórnandann sinn, Sam Bradford, um helgina og hann mun ekki geta spilað meira í vetur vegna meiðsla. Margir bjuggust við því að Rams myndi hringja í Tim Tebow en það gerði félagið ekki. Forráðamenn félagsins hringdu frekar í hinn 44 ára gamla Brett Favre og spurðu hvort hann væri til í að taka skóna niður úr hillunni. Favre, sem er orðinn afi, lagði skóna á hilluna í desember árið 2010. Þá gaf öxlin sig endanlega. Hann var þá búinn að spila 297 leiki í röð í deildinni. Það er met sem verður seint slegið. "Ég er upp með mér yfir þessum áhuga en það eru nákvæmlega engar líkur á því að ég byrji að spila aftur. Ég er mjög sáttur við minn feril," sagði goðsögnin Favre. "Fjölskyldan var í öðru sæti hjá mér í 20 ár. Nú er kominn tími til þess að sinna henni. Ég hef líka notið þess að fara í ferðalög með fjölskyldunni og lifa lífinu. Það var löngu kominn tími á þessa hluti hjá mér." Rams endaði með því að semja við Brady Quinn en New York Jets losaði sig við hann fyrr í vikunni. Austin Davis var einnig fenginn til félagsins en hann hafði verið á samningi hjá Rams í fyrra og á undirbúningstímabilinu.
NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira