Portúgalska lögreglan hefur rannsókn á ný á hvarfi McCann Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. október 2013 13:43 Madeleine McCann hvarf árið 2007. Rannsókn á hvarfi hennar hefur verið opnuð á ný. Lögreglan í Portúgal hefur ákveðið að hefja rannsókn að nýju í hvarfi á Madeleine McCann. Rannsókn portúgölsku lögreglunnar lauk árið 2008 og mætti það mikilli gagnrýni í breskum fjölmiðlum. Nýjar upplýsingar hafa komið fram að undanförnu og því hefur verið ákveðið að hefja rannsókn á nýjan leik. McCann var þriggja ára þegar hún var numin á brott af hóteli í Algarve í Portúgal árið 2007. Foreldrar stúlkunnar trúa því enn að dóttir þeirra sé á lífi og eru ánægðir með að rannsókn sé hafin á ný. „Við vonum að þetta verði til þess að dóttir okkar finnist og í ljós komi hver ber ábyrgð á þessum glæp,“ segir í tilkynningu frá Kate og Gerry McCann. Portúgalska lögreglan hætti rannsókn 15 mánuðum eftir hvarf Madeleine en þá hafði rannsókn málsins ekki miðað áfram svo mánuðum skipti. Foreldrar stúlkunnar voru mjög ósátt með þá niðurstöðu og hafa barist fyrir því að málið verðið tekið upp að nýju. Fjölmargar nýjar upplýsingar hafa komið fram eftir að málið var tekið fyrir í þættinum Crimewatch sem sýndur var á BBC fyrir skömmu. Þátturinn var einnig sýndur víða í Evrópu og kom mikill fjöldi nýrra upplýsinga fram í dagsljósið. Mikilvægt vitni, sem var aldrei yfirheyrt, er talið að það búa yfir upplýsingum sem gætu skipt sköpum í rannsókn málsins. Breska lögreglan mun starfa náið með þeirri portúgölsku að rannsókn málsins. Madeleine McCann Tengdar fréttir Sást til Madeleine á eyju í Miðjarðarhafinu Maður fullyrðir að það hafi sést til Madeleine McCann á eyju í Miðjarðarhafinu fyrir nokkrum vikum. 7. október 2013 15:00 Breskur karlmaður handtekinn í máli Madeleine McCann Breska dagblaðið Mirror segir frá handtökunni. 13. október 2013 22:39 Ótrúleg viðbrögð í kjölfar þáttar um Madeleine Breskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka hvarf ensku telpunnar Madeleine McCann segja að þeir hafi fengið yfir 2400 símtöl og tölvupósta í kjölfar þess að sýndur var þáttur á BBC sem skýrði nákvæmlega frá hvarfi M adeleine. 17. október 2013 17:42 Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18 Síðustu augnablikin áður en Madeline McCann hvarf Síðustu augnablik og þeir atburðir sem leiddu til þess að Madeline McCann hvarf í Portúgal árið 2007 verða sýndir í sjónvarpsþættinum Crimewatch á BBC á morgun. 13. október 2013 11:17 Fjölmargar vísbendingar borist Bresku lögreglunni hefur borist fjölmargar vísbendingar eftir þátt breska ríkissjónvarpsins í gær, Crimewatch, þar sem fjallað var um hvarf Madeleine McCann í Portúgal árið 2007. 15. október 2013 08:50 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Lögreglan í Portúgal hefur ákveðið að hefja rannsókn að nýju í hvarfi á Madeleine McCann. Rannsókn portúgölsku lögreglunnar lauk árið 2008 og mætti það mikilli gagnrýni í breskum fjölmiðlum. Nýjar upplýsingar hafa komið fram að undanförnu og því hefur verið ákveðið að hefja rannsókn á nýjan leik. McCann var þriggja ára þegar hún var numin á brott af hóteli í Algarve í Portúgal árið 2007. Foreldrar stúlkunnar trúa því enn að dóttir þeirra sé á lífi og eru ánægðir með að rannsókn sé hafin á ný. „Við vonum að þetta verði til þess að dóttir okkar finnist og í ljós komi hver ber ábyrgð á þessum glæp,“ segir í tilkynningu frá Kate og Gerry McCann. Portúgalska lögreglan hætti rannsókn 15 mánuðum eftir hvarf Madeleine en þá hafði rannsókn málsins ekki miðað áfram svo mánuðum skipti. Foreldrar stúlkunnar voru mjög ósátt með þá niðurstöðu og hafa barist fyrir því að málið verðið tekið upp að nýju. Fjölmargar nýjar upplýsingar hafa komið fram eftir að málið var tekið fyrir í þættinum Crimewatch sem sýndur var á BBC fyrir skömmu. Þátturinn var einnig sýndur víða í Evrópu og kom mikill fjöldi nýrra upplýsinga fram í dagsljósið. Mikilvægt vitni, sem var aldrei yfirheyrt, er talið að það búa yfir upplýsingum sem gætu skipt sköpum í rannsókn málsins. Breska lögreglan mun starfa náið með þeirri portúgölsku að rannsókn málsins.
Madeleine McCann Tengdar fréttir Sást til Madeleine á eyju í Miðjarðarhafinu Maður fullyrðir að það hafi sést til Madeleine McCann á eyju í Miðjarðarhafinu fyrir nokkrum vikum. 7. október 2013 15:00 Breskur karlmaður handtekinn í máli Madeleine McCann Breska dagblaðið Mirror segir frá handtökunni. 13. október 2013 22:39 Ótrúleg viðbrögð í kjölfar þáttar um Madeleine Breskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka hvarf ensku telpunnar Madeleine McCann segja að þeir hafi fengið yfir 2400 símtöl og tölvupósta í kjölfar þess að sýndur var þáttur á BBC sem skýrði nákvæmlega frá hvarfi M adeleine. 17. október 2013 17:42 Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18 Síðustu augnablikin áður en Madeline McCann hvarf Síðustu augnablik og þeir atburðir sem leiddu til þess að Madeline McCann hvarf í Portúgal árið 2007 verða sýndir í sjónvarpsþættinum Crimewatch á BBC á morgun. 13. október 2013 11:17 Fjölmargar vísbendingar borist Bresku lögreglunni hefur borist fjölmargar vísbendingar eftir þátt breska ríkissjónvarpsins í gær, Crimewatch, þar sem fjallað var um hvarf Madeleine McCann í Portúgal árið 2007. 15. október 2013 08:50 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Sást til Madeleine á eyju í Miðjarðarhafinu Maður fullyrðir að það hafi sést til Madeleine McCann á eyju í Miðjarðarhafinu fyrir nokkrum vikum. 7. október 2013 15:00
Breskur karlmaður handtekinn í máli Madeleine McCann Breska dagblaðið Mirror segir frá handtökunni. 13. október 2013 22:39
Ótrúleg viðbrögð í kjölfar þáttar um Madeleine Breskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka hvarf ensku telpunnar Madeleine McCann segja að þeir hafi fengið yfir 2400 símtöl og tölvupósta í kjölfar þess að sýndur var þáttur á BBC sem skýrði nákvæmlega frá hvarfi M adeleine. 17. október 2013 17:42
Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18
Síðustu augnablikin áður en Madeline McCann hvarf Síðustu augnablik og þeir atburðir sem leiddu til þess að Madeline McCann hvarf í Portúgal árið 2007 verða sýndir í sjónvarpsþættinum Crimewatch á BBC á morgun. 13. október 2013 11:17
Fjölmargar vísbendingar borist Bresku lögreglunni hefur borist fjölmargar vísbendingar eftir þátt breska ríkissjónvarpsins í gær, Crimewatch, þar sem fjallað var um hvarf Madeleine McCann í Portúgal árið 2007. 15. október 2013 08:50