Lindsey Vonn veit ekki enn hvort hún nái Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2013 12:45 Lindsey Vonn. Mynd/NordicPhotos/Getty Ólympíumeistarinn í bruni og þekktasta skíðakona Bandaríkjanna, Lindsey Vonn, er í kapphlaupi við tímann í baráttu sinni fyrir að ná sér góðri fyrir Ólympíuleikana í Sochi sem byrja í febrúar næstkomandi. Hin 29 ára gamla Lindsey Vonn sleit krossband í febrúar síðastliðnum og var frá í sjö mánuði. Hún meiddist síðan á sama hné á æfingu í síðustu viku. „Ef allt gengur að óskum þá verða ég farin að keppa í næstu viku. Ef þetta gengur ekki upp þá verð ég að taka mér hvíld og sjá til hvort ég komi til baka á þessu tímabili," sagði Lindsey Vonn við BBC. Vonn hefur orðið heimsmeistari í bruni sex ár í röð en hún var yfirburðarmanneskja í heimsbikar kvenna áður á árunum 2009 til 2012 þegar hún vann samtals fjórtán heimsmeistaratitla. „Endurhæfingin gengur vel og mér líður vel. Ég er farinn að stíga í löppina en ég veit ekkert fyrir víst fyrr en ég læt reyna á þetta í snjónum," sagði Vonn. Hún er ekki síður fræg fyrir að vera kærasta kylfingsins Tiger Woods. „Það er löng leið eftir í endurkomunni en ég er fullviss um að þetta verði í lagi. Það eina sem ég get gert er að vera jákvæð," sagði Vonn.Mynd/NordicPhotos/GettyMynd/NordicPhotos/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Ólympíumeistarinn í bruni og þekktasta skíðakona Bandaríkjanna, Lindsey Vonn, er í kapphlaupi við tímann í baráttu sinni fyrir að ná sér góðri fyrir Ólympíuleikana í Sochi sem byrja í febrúar næstkomandi. Hin 29 ára gamla Lindsey Vonn sleit krossband í febrúar síðastliðnum og var frá í sjö mánuði. Hún meiddist síðan á sama hné á æfingu í síðustu viku. „Ef allt gengur að óskum þá verða ég farin að keppa í næstu viku. Ef þetta gengur ekki upp þá verð ég að taka mér hvíld og sjá til hvort ég komi til baka á þessu tímabili," sagði Lindsey Vonn við BBC. Vonn hefur orðið heimsmeistari í bruni sex ár í röð en hún var yfirburðarmanneskja í heimsbikar kvenna áður á árunum 2009 til 2012 þegar hún vann samtals fjórtán heimsmeistaratitla. „Endurhæfingin gengur vel og mér líður vel. Ég er farinn að stíga í löppina en ég veit ekkert fyrir víst fyrr en ég læt reyna á þetta í snjónum," sagði Vonn. Hún er ekki síður fræg fyrir að vera kærasta kylfingsins Tiger Woods. „Það er löng leið eftir í endurkomunni en ég er fullviss um að þetta verði í lagi. Það eina sem ég get gert er að vera jákvæð," sagði Vonn.Mynd/NordicPhotos/GettyMynd/NordicPhotos/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira