„Íslenski bjórinn orðinn dominerandi á markaðnum“ Andri Þór Sturluson skrifar 16. janúar 2014 12:01 Stefán Pálsson. „Bjórskólinn gengur ekki út á það að kennarinn sé drukknastur allra,“ segir Stefán Pálsson bjóráhugamaður og bjórskólakennari í viðtali við Harmageddon. Mikilvægt að kennarinn sé í pilsnernum til að geta haft einhverja stjórn á nemendum eftir að líður á. Bjórinn er 25 ára á Íslandi í ár. Á seinustu 3-4 árum hefur fyrst eitthvað almennilegt farið að gerast í bjórmenningu landsins enda íslenska bjórsagan ekki löng, „nokkrar glærur á námskeiði“ sem hægt væri að halda í hádeginu. Sá sem einu sinni gæti hafa verið kallaður bæjarróni getur í dag titlað sig bjóráhugamann og er það hugsanlega merki þess að Íslendingar séu farnir að taka bjórmenningu alvarlega. Lítil brugghús koma fram með nýjar og spennandi tegundir sem neyðir stærri framleiðendur til að fara í bullandi bjórnýsköpun.Viðtalið við Stefán er fróðlegt og hægt er að hlusta á það hér. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Gefur kost á sér í 4.-5. sæti Harmageddon Söngvari Muse hvetur Skota til að lýsa yfir sjálfstæði Harmageddon Drekkur frekar bensín en að hlusta á viðtal við Arctic Monkeys Harmageddon Strangheiðarlegur og hafður fyrir rangri sök Harmageddon Íslendingurinn sem er að slá í gegn í Dexter Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon Queens of the Stone Age á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Sannleikurinn: Pizzukvöld yfir The Biggest Loser Harmageddon Púlsinn 20.ágúst 2014 Harmageddon Þorgerður Katrín segir Íslendinga verða að hætta tala niður listir og menningu Harmageddon
„Bjórskólinn gengur ekki út á það að kennarinn sé drukknastur allra,“ segir Stefán Pálsson bjóráhugamaður og bjórskólakennari í viðtali við Harmageddon. Mikilvægt að kennarinn sé í pilsnernum til að geta haft einhverja stjórn á nemendum eftir að líður á. Bjórinn er 25 ára á Íslandi í ár. Á seinustu 3-4 árum hefur fyrst eitthvað almennilegt farið að gerast í bjórmenningu landsins enda íslenska bjórsagan ekki löng, „nokkrar glærur á námskeiði“ sem hægt væri að halda í hádeginu. Sá sem einu sinni gæti hafa verið kallaður bæjarróni getur í dag titlað sig bjóráhugamann og er það hugsanlega merki þess að Íslendingar séu farnir að taka bjórmenningu alvarlega. Lítil brugghús koma fram með nýjar og spennandi tegundir sem neyðir stærri framleiðendur til að fara í bullandi bjórnýsköpun.Viðtalið við Stefán er fróðlegt og hægt er að hlusta á það hér.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Gefur kost á sér í 4.-5. sæti Harmageddon Söngvari Muse hvetur Skota til að lýsa yfir sjálfstæði Harmageddon Drekkur frekar bensín en að hlusta á viðtal við Arctic Monkeys Harmageddon Strangheiðarlegur og hafður fyrir rangri sök Harmageddon Íslendingurinn sem er að slá í gegn í Dexter Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon Queens of the Stone Age á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Sannleikurinn: Pizzukvöld yfir The Biggest Loser Harmageddon Púlsinn 20.ágúst 2014 Harmageddon Þorgerður Katrín segir Íslendinga verða að hætta tala niður listir og menningu Harmageddon