Kolbeinn Höður mætir Ólympíumeistara Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. janúar 2014 13:50 Kolbeinn Höður og Jóhann Björn í 60 metra hlaupinu um liðna helgi. vísir/Vilhelm Mark Lewis-Francis, meðlimur í bresku 4 x100 m boðhlaupssveitinni sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004, er á leið til landsins. Lewis-Francis mun keppa í 60 metra hlaupi á Reykjavik International Games á sunnudaginn kemur. Besti tími Englendingsins, sem verður 32 ára á árinu, í 60 metra hlaupi er 6,51 sekúnda frá árinu 2001. Besti tími hans frá síðasta ári er 6,75 sekúndur. Lewis-Francis vann til silfurverðlauna í 100 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í Barcelona sumarið 2010. Þá var hann í bronssveit Breta í 4x100 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í Helsinki 2005 og Osaka í Japan árið 2007.Mark Lewis-Francis fagnar sigri í 50 metra hlaupi á móti í Glasgow árið 2011.Nordicphotos/AFPÞá vann kappinn til silfurverðlauna í 60 metra hlaupi innanhúss í Madríd árið 2005. Hann þurfti hins vegar að láta verðlaunin af hendi eftir að kannabis mældist í blóðhrfu hans. Breska ólympíunefndin viðurkenndi síðar að kannabis hefði ekki verið neytt til að bæta árangur og honum veitt keppnisleyfi að nýju.Kolbeinn Höður Gunnarsson, spretthlauparinn efnilegi úr UFA, kom fyrstur í mark á Meistaramóti 15-22 ára í Laugardalnum um liðna helgi. Kolbeinn hljóp á tímanum 7,03 sekúndur og fast á hæla hans kom Jóhann Björn Sigurbjörnsson úr UMSS á 7,05 sekúndum. Þeir félagar verða báðir 19 ára á árinu og munu fá mikla samkeppni frá Lewis-Francis um helgina.Undanrásir í 60 metra hlaupinu fara fram klukkan 13:15. Úrslitahlaupið fer svo fram rúmri klukkustund síðar eða klukkan 14:25. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Mark Lewis-Francis, meðlimur í bresku 4 x100 m boðhlaupssveitinni sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004, er á leið til landsins. Lewis-Francis mun keppa í 60 metra hlaupi á Reykjavik International Games á sunnudaginn kemur. Besti tími Englendingsins, sem verður 32 ára á árinu, í 60 metra hlaupi er 6,51 sekúnda frá árinu 2001. Besti tími hans frá síðasta ári er 6,75 sekúndur. Lewis-Francis vann til silfurverðlauna í 100 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í Barcelona sumarið 2010. Þá var hann í bronssveit Breta í 4x100 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í Helsinki 2005 og Osaka í Japan árið 2007.Mark Lewis-Francis fagnar sigri í 50 metra hlaupi á móti í Glasgow árið 2011.Nordicphotos/AFPÞá vann kappinn til silfurverðlauna í 60 metra hlaupi innanhúss í Madríd árið 2005. Hann þurfti hins vegar að láta verðlaunin af hendi eftir að kannabis mældist í blóðhrfu hans. Breska ólympíunefndin viðurkenndi síðar að kannabis hefði ekki verið neytt til að bæta árangur og honum veitt keppnisleyfi að nýju.Kolbeinn Höður Gunnarsson, spretthlauparinn efnilegi úr UFA, kom fyrstur í mark á Meistaramóti 15-22 ára í Laugardalnum um liðna helgi. Kolbeinn hljóp á tímanum 7,03 sekúndur og fast á hæla hans kom Jóhann Björn Sigurbjörnsson úr UMSS á 7,05 sekúndum. Þeir félagar verða báðir 19 ára á árinu og munu fá mikla samkeppni frá Lewis-Francis um helgina.Undanrásir í 60 metra hlaupinu fara fram klukkan 13:15. Úrslitahlaupið fer svo fram rúmri klukkustund síðar eða klukkan 14:25.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira