Magnus Carlsen tefldi við Bill Gates Andri Þór Sturluson skrifar 24. janúar 2014 17:08 Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Blá ruslatunna fyrir ruslpóst Harmageddon Segir Ísland síðasta vígi kristinna manna Harmageddon Ofskynjunarsveppir gegn þunglyndi Harmageddon Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Sannleikurinn: Blátt áfram fá áfram að hræða börn Harmageddon Sannleikurinn: Gefur kost á sér í 4.-5. sæti Harmageddon Söngvari Muse hvetur Skota til að lýsa yfir sjálfstæði Harmageddon Drekkur frekar bensín en að hlusta á viðtal við Arctic Monkeys Harmageddon Strangheiðarlegur og hafður fyrir rangri sök Harmageddon Íslendingurinn sem er að slá í gegn í Dexter Harmageddon
Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Blá ruslatunna fyrir ruslpóst Harmageddon Segir Ísland síðasta vígi kristinna manna Harmageddon Ofskynjunarsveppir gegn þunglyndi Harmageddon Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Sannleikurinn: Blátt áfram fá áfram að hræða börn Harmageddon Sannleikurinn: Gefur kost á sér í 4.-5. sæti Harmageddon Söngvari Muse hvetur Skota til að lýsa yfir sjálfstæði Harmageddon Drekkur frekar bensín en að hlusta á viðtal við Arctic Monkeys Harmageddon Strangheiðarlegur og hafður fyrir rangri sök Harmageddon Íslendingurinn sem er að slá í gegn í Dexter Harmageddon