Fjáröflun bobsleðaliðs Jamaíku gengur vel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2014 23:30 Nordic Photos/Getty Bobsleðalið Jamaíku, sem tryggði sér þátttökurétt á vetrarólympíuleikunum í Sochi á dögunum, þarf stuðning almennings til að komast alla leið til Rússlands. Vetraríþróttir eru ekki algengar á Jamaíku og hefur bobsleðasamband Jamaíku ekki efni á að standa undir þeim kostnaði sem fylgir því að senda liðið til Rússlands. Því var ákveðið að hefja söfnun en takmarkið var að ná 80 þúsund dala - rúmum níu milljónum króna. Söfnunin hefur gengið ljómandi vel, eins og sjá má hér og hér, og því ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að Jamaíka verði með sitt bobsleðalið á leikunum í Sochi. Hér fyrir neðan má sjá frétt CNN um málið en sem kunnugt er öðlaðist bobsleðalið Jamaíku heimsfrægð þegar þátttu þess á Ólympíuleikunum í Calgary árið 1988 var gerð skil í Hollywood-myndinni Cool Runnings fimm árum síðar. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Bobsleðalið Jamaíku, sem tryggði sér þátttökurétt á vetrarólympíuleikunum í Sochi á dögunum, þarf stuðning almennings til að komast alla leið til Rússlands. Vetraríþróttir eru ekki algengar á Jamaíku og hefur bobsleðasamband Jamaíku ekki efni á að standa undir þeim kostnaði sem fylgir því að senda liðið til Rússlands. Því var ákveðið að hefja söfnun en takmarkið var að ná 80 þúsund dala - rúmum níu milljónum króna. Söfnunin hefur gengið ljómandi vel, eins og sjá má hér og hér, og því ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að Jamaíka verði með sitt bobsleðalið á leikunum í Sochi. Hér fyrir neðan má sjá frétt CNN um málið en sem kunnugt er öðlaðist bobsleðalið Jamaíku heimsfrægð þegar þátttu þess á Ólympíuleikunum í Calgary árið 1988 var gerð skil í Hollywood-myndinni Cool Runnings fimm árum síðar.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira