Jamaíska bobsleðaliðið missti af æfingu í Sotsjí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2014 12:20 Þessir húmoristar komust ekki í liðið í ár. Vísir/Getty Það byrjar ekki vel hjá Jamaíska bobsleðaliðinu sem ætlar að taka þátt í Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en leikarnir verða settir á föstudaginn. Jamaíska bobsleðaliðið er komið til Sotsjí en missti af fyrstu æfingu sinni í brautinni af því að farangur liðsmanna týndist á leiðinni frá Bandaríkjunum til Rússlands. „Þetta er mjög pirrandi. Okkur tókst loksins að fjármagna ferðina og erum komnir á staðinn og þá gerist þetta," sagði Winston Watts, aðalmaðurinn í bobsleðaliði Jamaíku, við BBC. Jamaíska bobsleðaliðinu tókst að safna yfir 120 þúsund dollurum, rúmum fjórtán milljónum íslenskra króna, þegar liðið var búið að tryggja sér þátttökurétt á leikunum en fram að því stefndi í að fjárskortur kæmi í veg fyrir ferð Jamaíkamannanna til Rússlands. Jamaíska bobsleðaliðið verður í sviðsljósinu í Sotsjí þótt að liðið sé ekki líklegt til árangurs. Það er nefnilega enginn búinn að gleyma hinni stórkostlegu mynd Cool Runnings, sem gerði skil þátttöku liðsins á Vetrarleikunum í Calgary. Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu bæði á Stöð 2 Sport sem og hér inn á Vísi. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Netverjar komu bobsleðaliði Jamaíku á Ólympíuleikana Jamaíka mun senda lið í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikana eftir söfnun á netinu. Liðsmenn eru meira að segja komnir með ferðapening. 23. janúar 2014 08:47 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Það byrjar ekki vel hjá Jamaíska bobsleðaliðinu sem ætlar að taka þátt í Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en leikarnir verða settir á föstudaginn. Jamaíska bobsleðaliðið er komið til Sotsjí en missti af fyrstu æfingu sinni í brautinni af því að farangur liðsmanna týndist á leiðinni frá Bandaríkjunum til Rússlands. „Þetta er mjög pirrandi. Okkur tókst loksins að fjármagna ferðina og erum komnir á staðinn og þá gerist þetta," sagði Winston Watts, aðalmaðurinn í bobsleðaliði Jamaíku, við BBC. Jamaíska bobsleðaliðinu tókst að safna yfir 120 þúsund dollurum, rúmum fjórtán milljónum íslenskra króna, þegar liðið var búið að tryggja sér þátttökurétt á leikunum en fram að því stefndi í að fjárskortur kæmi í veg fyrir ferð Jamaíkamannanna til Rússlands. Jamaíska bobsleðaliðið verður í sviðsljósinu í Sotsjí þótt að liðið sé ekki líklegt til árangurs. Það er nefnilega enginn búinn að gleyma hinni stórkostlegu mynd Cool Runnings, sem gerði skil þátttöku liðsins á Vetrarleikunum í Calgary. Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu bæði á Stöð 2 Sport sem og hér inn á Vísi.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Netverjar komu bobsleðaliði Jamaíku á Ólympíuleikana Jamaíka mun senda lið í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikana eftir söfnun á netinu. Liðsmenn eru meira að segja komnir með ferðapening. 23. janúar 2014 08:47 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Netverjar komu bobsleðaliði Jamaíku á Ólympíuleikana Jamaíka mun senda lið í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikana eftir söfnun á netinu. Liðsmenn eru meira að segja komnir með ferðapening. 23. janúar 2014 08:47