"Ég ætla að gera allt sem ég get til að hjálpa systur minni svo hún geti átt betra líf“ Ellý Ármanns skrifar 4. febrúar 2014 11:15 myndir/einkasafn Hermann Helenuson, þrettán ára töframaður með áberandi fallegt hjartalag vakti verðskuldaða athygli í öðrum þætti af Ísland Got Talent síðustu helgi. Hermann er staðráðinn í að hjálpa sautján ára systur sinni, Karen Helenudóttur, ef hann sigrar keppnina en verðlaunaféð er tíu milljónir krónur.„Hér er mynd af systur minni þegar hún liggur í sófanum. Við þurftum að fara heim úr áheyrnarprufunum svo hún gæti hvílt sig,“ útskýrir Hermann einlægur. Systir þín, viltu segja okkur hvað amar að henni í bakinu?„Systir mín er með mikla hryggskekkju sem er einungis hægt að laga með aðgerð sem gæti verið lífshættuleg. Aðgerðin kostar sex til átta milljónir króna og það tæki systur mína sex ár að safna fyrir aðgerðinni. Ég ætla að gera allt sem ég get til að hjálpa systur minni svo hún geti átt betra líf," svarar Hermann.Systkinin Karen, Hermann og Lovísa árið 2002.Jólin 2004.Þessi mynd er tekin af systkinunum baksviðs á Ísland Got Talent. Karen verður 18 ára í desember.Einar Mikael töframaður og Hermann eru góðir vinir. Spurður um töfrabrögðin sem komu honum áfram í keppninni svarar Hermann: „Þetta er uppáhalds atriðið mitt. Troðfullt af ótrúlegum töfrabrögðum og mögnuðum sjónhverfingum. Töfradúfan sem birtist úr pottinum heitir Sóley. Hún er þriggja ára gömul og getur gert ótrúlega hluti.“ Hverju megum við eiga von á frá þér í keppninni?„Ég ætla að koma öllum á óvart. Ég er búinn að vera að æfa svaka flott atriði sem aldrei hefur sést áður á Íslandi. Nú eru stífar æfingar alla daga og ég ætla að sjá til þess að undanúrslitin verði ógleymanleg," útskýrir hann.Baksviðs í Austurbæ. „Ég hvet alla til að kjósa mig áfram því ég lofa því að koma með ennþá flottara atriði og ég vill líka þakka fjölskyldunni minni og Einari Mikael fyrir að hafa stutt mig áfram og hjálpa mér að hjálpa systur minni.“Hér má sjá atriði Hermanns. Ísland Got Talent Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Sjá meira
Hermann Helenuson, þrettán ára töframaður með áberandi fallegt hjartalag vakti verðskuldaða athygli í öðrum þætti af Ísland Got Talent síðustu helgi. Hermann er staðráðinn í að hjálpa sautján ára systur sinni, Karen Helenudóttur, ef hann sigrar keppnina en verðlaunaféð er tíu milljónir krónur.„Hér er mynd af systur minni þegar hún liggur í sófanum. Við þurftum að fara heim úr áheyrnarprufunum svo hún gæti hvílt sig,“ útskýrir Hermann einlægur. Systir þín, viltu segja okkur hvað amar að henni í bakinu?„Systir mín er með mikla hryggskekkju sem er einungis hægt að laga með aðgerð sem gæti verið lífshættuleg. Aðgerðin kostar sex til átta milljónir króna og það tæki systur mína sex ár að safna fyrir aðgerðinni. Ég ætla að gera allt sem ég get til að hjálpa systur minni svo hún geti átt betra líf," svarar Hermann.Systkinin Karen, Hermann og Lovísa árið 2002.Jólin 2004.Þessi mynd er tekin af systkinunum baksviðs á Ísland Got Talent. Karen verður 18 ára í desember.Einar Mikael töframaður og Hermann eru góðir vinir. Spurður um töfrabrögðin sem komu honum áfram í keppninni svarar Hermann: „Þetta er uppáhalds atriðið mitt. Troðfullt af ótrúlegum töfrabrögðum og mögnuðum sjónhverfingum. Töfradúfan sem birtist úr pottinum heitir Sóley. Hún er þriggja ára gömul og getur gert ótrúlega hluti.“ Hverju megum við eiga von á frá þér í keppninni?„Ég ætla að koma öllum á óvart. Ég er búinn að vera að æfa svaka flott atriði sem aldrei hefur sést áður á Íslandi. Nú eru stífar æfingar alla daga og ég ætla að sjá til þess að undanúrslitin verði ógleymanleg," útskýrir hann.Baksviðs í Austurbæ. „Ég hvet alla til að kjósa mig áfram því ég lofa því að koma með ennþá flottara atriði og ég vill líka þakka fjölskyldunni minni og Einari Mikael fyrir að hafa stutt mig áfram og hjálpa mér að hjálpa systur minni.“Hér má sjá atriði Hermanns.
Ísland Got Talent Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp