„Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. febrúar 2014 16:30 Þingmennirnir telja nauðsinlegt að Alþingi og utanríkismálanefnd taki málefni Úkraínu til skoðunar. vísir/gva/pjetur Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði hörmungaratburði næturinnar í Úkraínu að umtalsefni sínu í ræðu á Alþingi í dag. Að minnsta kosti 26 féllu í átökum á milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði og talið er að yfir þúsund manns hafi særst. „Virðulegi forseti. Ég ætla að fara aðeins út fyrir nærumhverfið og gera að umtalsefni þær hörmungar sem nú ríða yfir úkraínsku þjóðina,“ sagði Ragnheiður í ræðu sinni. Hún beindi þeim tilmælum til utanríkismálanefndar að málið yrði skoðað. „Við erum í stjórnamálasambandi við Úkraínu og ég held það hljóti að vera hlutverk okkar sem lýðræðisþjóð að velta fyrir okkur því ástandi sem þar ríkir, sem og í þeim löndum sem við erum í stjórnmálasambandi við. Þetta er hörmulegt, þetta er hörmulegt.“Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, tók í sama streng og sagði ástæðu fyrir Alþingi að huga að málefnum Úkraínu. „Ég veit til þess að starfsbræður okkar í Svíþjóð eru að huga að því að álykta um þau efni, og það er full ástæða fyrir okkur hér á Alþingi að huga að því einnig,“ sagði Helgi. „Það er einfaldlega verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu, og sjálfsagt að við látum í okkur heyra þar um.“ Úkraína Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Sjá meira
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði hörmungaratburði næturinnar í Úkraínu að umtalsefni sínu í ræðu á Alþingi í dag. Að minnsta kosti 26 féllu í átökum á milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði og talið er að yfir þúsund manns hafi særst. „Virðulegi forseti. Ég ætla að fara aðeins út fyrir nærumhverfið og gera að umtalsefni þær hörmungar sem nú ríða yfir úkraínsku þjóðina,“ sagði Ragnheiður í ræðu sinni. Hún beindi þeim tilmælum til utanríkismálanefndar að málið yrði skoðað. „Við erum í stjórnamálasambandi við Úkraínu og ég held það hljóti að vera hlutverk okkar sem lýðræðisþjóð að velta fyrir okkur því ástandi sem þar ríkir, sem og í þeim löndum sem við erum í stjórnmálasambandi við. Þetta er hörmulegt, þetta er hörmulegt.“Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, tók í sama streng og sagði ástæðu fyrir Alþingi að huga að málefnum Úkraínu. „Ég veit til þess að starfsbræður okkar í Svíþjóð eru að huga að því að álykta um þau efni, og það er full ástæða fyrir okkur hér á Alþingi að huga að því einnig,“ sagði Helgi. „Það er einfaldlega verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu, og sjálfsagt að við látum í okkur heyra þar um.“
Úkraína Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Sjá meira