3000 manns sóttu Sónar Reykjavík í gær - MYNDIR 14. febrúar 2014 13:28 Högni Egilsson MYND/Aníta Eldjárn „Það var gríðarlega góð stemning á fyrsta kvöldinu sem var í gær. GusGus spiluðu nýtt efni, Good Moon Deer slógu í gegn og það var biðröð inn í Kaldaljós allt kvöldið,“ segir Steinþór Helgi Arnsteinsson, einn aðstandenda Sónar Reykjavík, sem nú er í fullum gangi. „Högni Egilsson frumflutti nýtt efni í gær, undir nafninu HE, með stæl,“ segir Steinþór jafnframt, en um það bil 3000 gestir sóttu hátíðina í gær og búist er við fleiri í kvöld og á morgun, en ferðamenn streyma nú til landsins í stórum stíl á Sónar. Nokkuð hefur verið um afskipti lögreglu vegna sölu eiturlyfja á hátíðinni. Aðspurður segir Steinþór aðstandendur hátíðarinnar vera í góðu samstarfi við lögregluna. „Sala á ólöglegum eiturlyfjum mun ekki líðast á hátíðinni,“ segir Steinþór.MYND/Aníta EldjárnMYND/Aníta EldjárnMYND/Aníta EldjárnMYND/Aníta EldjárnMYND/Aníta Eldjárn Sónar Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Fleiri fréttir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Sjá meira
„Það var gríðarlega góð stemning á fyrsta kvöldinu sem var í gær. GusGus spiluðu nýtt efni, Good Moon Deer slógu í gegn og það var biðröð inn í Kaldaljós allt kvöldið,“ segir Steinþór Helgi Arnsteinsson, einn aðstandenda Sónar Reykjavík, sem nú er í fullum gangi. „Högni Egilsson frumflutti nýtt efni í gær, undir nafninu HE, með stæl,“ segir Steinþór jafnframt, en um það bil 3000 gestir sóttu hátíðina í gær og búist er við fleiri í kvöld og á morgun, en ferðamenn streyma nú til landsins í stórum stíl á Sónar. Nokkuð hefur verið um afskipti lögreglu vegna sölu eiturlyfja á hátíðinni. Aðspurður segir Steinþór aðstandendur hátíðarinnar vera í góðu samstarfi við lögregluna. „Sala á ólöglegum eiturlyfjum mun ekki líðast á hátíðinni,“ segir Steinþór.MYND/Aníta EldjárnMYND/Aníta EldjárnMYND/Aníta EldjárnMYND/Aníta EldjárnMYND/Aníta Eldjárn
Sónar Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Fleiri fréttir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Sjá meira