Norðmenn unnu tvöfalt í sprettgöngunni | Myndband 11. febrúar 2014 13:53 Norðmenn unnu sigur í sprettgöngu karla- og kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag.Maiken Caspersen Falla frá Noregi komst fyrst í mark í úrslitum kvenna og tryggði sér Ólympíugullið en hún kláraði brautina á 2:35,49 mínútum. Önnur norsk stúlka, Ingvild Östberg, fékk silfrið en hún og hin slóvenska Vesna Fabjan komu í mark nánast á sama tíma. Þegar endasprettur þeirra var skoðaður nánar kom í ljós að Östberg kom í mark 2/100 úr sekúndu á undan Fabjan og fékk sú slóvenska því bronsið. Sigur Norðmanna var tvöfaldur því Ola Vigen Hattestad kom fyrstur í mark í úrslitum karla á 3:38,39 mínútum. Annar varð Svíinn Teodor Peterson sem reyndi að hafa Hattestad á endasprettinum en gafst upp þegar hann sá að Norðmaðurinn var of sterkur og fagnaði silfrinu vel. Baráttan um bronsið var svakaleg því í erfiðustu beygju brautarinnar duttu Svíinn Emil Jönsson, Norðmaðurinn Anders Glöersen, og Rússinn Sergey Ustigov. Annar Svíi, Marcus Hellner, var þá þegar búinn að gefast upp og þurftu þremenningarnir að rífa sig á fætur og leggja af stað í baráttu um bronsverðlaun. Það fór svo að Svíinn Emil Jönsson kom þriðji í mark og fagnaði bronsi í ótrúlegri úrslitagöngu.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira
Norðmenn unnu sigur í sprettgöngu karla- og kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag.Maiken Caspersen Falla frá Noregi komst fyrst í mark í úrslitum kvenna og tryggði sér Ólympíugullið en hún kláraði brautina á 2:35,49 mínútum. Önnur norsk stúlka, Ingvild Östberg, fékk silfrið en hún og hin slóvenska Vesna Fabjan komu í mark nánast á sama tíma. Þegar endasprettur þeirra var skoðaður nánar kom í ljós að Östberg kom í mark 2/100 úr sekúndu á undan Fabjan og fékk sú slóvenska því bronsið. Sigur Norðmanna var tvöfaldur því Ola Vigen Hattestad kom fyrstur í mark í úrslitum karla á 3:38,39 mínútum. Annar varð Svíinn Teodor Peterson sem reyndi að hafa Hattestad á endasprettinum en gafst upp þegar hann sá að Norðmaðurinn var of sterkur og fagnaði silfrinu vel. Baráttan um bronsið var svakaleg því í erfiðustu beygju brautarinnar duttu Svíinn Emil Jönsson, Norðmaðurinn Anders Glöersen, og Rússinn Sergey Ustigov. Annar Svíi, Marcus Hellner, var þá þegar búinn að gefast upp og þurftu þremenningarnir að rífa sig á fætur og leggja af stað í baráttu um bronsverðlaun. Það fór svo að Svíinn Emil Jönsson kom þriðji í mark og fagnaði bronsi í ótrúlegri úrslitagöngu.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira