Sex sveitarfélög alveg nóg Andri Þór Sturluson skrifar 11. febrúar 2014 13:36 Grímur Atlason Grímur Atlason mætti í Harmageddon í morgun en hann býður sig fram í 1. sæti VG í Reykjavík. Grímur er fyrrum sveita- og bæjarstjóri í tveimur sveitafélögum. Það er ekki nóg og nú vill hann gerast borgarstjóri. Sameining sveitarfélaga var aðalumfjöllunarefni viðtalsins. Stóra sýn Gríms er sú að hafa fjögur sveitarfélög á landsbyggðinni og tvö á höfuðborgarsvæðinu. Og honum er sama þó þau hétu Garðabær og Seltjarnarnes. Kerfið í dag er bara of dýrt, það eru skrifstofur og embætti út um allt land í tilgangslausu úreltu kerfi. Viðtalið við Grím er hér. Harmageddon Mest lesið Konungur undirganganna Harmageddon Dave Grohl segir Barack Obama vera rokkara Harmageddon Fór inn í bílskúr til þess að kasta upp Harmageddon „Hver kaus þessa teboðsdrottningu sem formann?“ Harmageddon Botnleðju verður aldrei lokað Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Stúdentar sólgnir í ölið Harmageddon Rússneskar herþotur fyrir íslenskt skattfé? Harmageddon Elektrótónlist með sprengjuleitarvélmenni Ríkislögreglustjóra Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon
Grímur Atlason mætti í Harmageddon í morgun en hann býður sig fram í 1. sæti VG í Reykjavík. Grímur er fyrrum sveita- og bæjarstjóri í tveimur sveitafélögum. Það er ekki nóg og nú vill hann gerast borgarstjóri. Sameining sveitarfélaga var aðalumfjöllunarefni viðtalsins. Stóra sýn Gríms er sú að hafa fjögur sveitarfélög á landsbyggðinni og tvö á höfuðborgarsvæðinu. Og honum er sama þó þau hétu Garðabær og Seltjarnarnes. Kerfið í dag er bara of dýrt, það eru skrifstofur og embætti út um allt land í tilgangslausu úreltu kerfi. Viðtalið við Grím er hér.
Harmageddon Mest lesið Konungur undirganganna Harmageddon Dave Grohl segir Barack Obama vera rokkara Harmageddon Fór inn í bílskúr til þess að kasta upp Harmageddon „Hver kaus þessa teboðsdrottningu sem formann?“ Harmageddon Botnleðju verður aldrei lokað Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Stúdentar sólgnir í ölið Harmageddon Rússneskar herþotur fyrir íslenskt skattfé? Harmageddon Elektrótónlist með sprengjuleitarvélmenni Ríkislögreglustjóra Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon