Slæm bylta í skíðafimi kvenna | Myndband 11. febrúar 2014 11:10 Yuki Tsubota frá Kanada var borin burt af sjúkraliðum úr skíðafimibrautinni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag eftir slæmt fall. Tsubota var á leið niður brekkuna öðru sinni í úrslitum skíðafiminnar og gekk allt eins og í sögu þar til hún kom á þriðja og síðasta stökkpallinn. Þar náði hún ekki nógum hraða og lenti of ofarlega í brekunni sem varð til þess að hún féll og rúllaði harkalega niður brekkuna. Þessi tvítuga stúlka lá eftir og komu sjúkraliðar hlaupandi til hennar. Þeir báru hana svo á brott á börum. Ekki er vitað um líðan hennar á þessari stundu. Tsubota endaði engu að síður í sjötta sæti þar sem hún gerði vel í fyrri ferðinni í úrslitunum.Yuki Tsubota borin burt í dag.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 4 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórði keppnisdagur leikanna er í dag. 11. febrúar 2014 09:00 Howell öruggur sigurvegari í skíðafimi kvenna | Myndband Dara Howell, 19 ára stúlka frá Kanada, bar höfuð og herðar yfir aðra keppendur í skíðafimi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í dag. 11. febrúar 2014 10:01 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Yuki Tsubota frá Kanada var borin burt af sjúkraliðum úr skíðafimibrautinni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag eftir slæmt fall. Tsubota var á leið niður brekkuna öðru sinni í úrslitum skíðafiminnar og gekk allt eins og í sögu þar til hún kom á þriðja og síðasta stökkpallinn. Þar náði hún ekki nógum hraða og lenti of ofarlega í brekunni sem varð til þess að hún féll og rúllaði harkalega niður brekkuna. Þessi tvítuga stúlka lá eftir og komu sjúkraliðar hlaupandi til hennar. Þeir báru hana svo á brott á börum. Ekki er vitað um líðan hennar á þessari stundu. Tsubota endaði engu að síður í sjötta sæti þar sem hún gerði vel í fyrri ferðinni í úrslitunum.Yuki Tsubota borin burt í dag.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 4 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórði keppnisdagur leikanna er í dag. 11. febrúar 2014 09:00 Howell öruggur sigurvegari í skíðafimi kvenna | Myndband Dara Howell, 19 ára stúlka frá Kanada, bar höfuð og herðar yfir aðra keppendur í skíðafimi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í dag. 11. febrúar 2014 10:01 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 4 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórði keppnisdagur leikanna er í dag. 11. febrúar 2014 09:00
Howell öruggur sigurvegari í skíðafimi kvenna | Myndband Dara Howell, 19 ára stúlka frá Kanada, bar höfuð og herðar yfir aðra keppendur í skíðafimi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í dag. 11. febrúar 2014 10:01