„Það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld“ Andri Þór Sturluson skrifar 10. febrúar 2014 15:05 Guðmundur í Brimi Guðmundur Kristjánsson í Brimi var mættur í viðtal við Harmageddon til að ræða útgerðina og veiðigjaldið. Umræðan um veiðigjaldið ætti að vera tvískipt, upphæðin sjálf og svo útfærslan. Aðspurður hvort útgerðarmenn séu ekki bara frekjudollur, vælandi eins og gráðugur en peningalaus smákrakki við nammibarinn, segir Guðmundur að ef fólk myndi skilja hvernig veiðigjöldin eru þá myndi það hrökkva í kút. „Það er eitt sem er skrýtið við þessi veiðigjöld, það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld,“ segir Guðmundur og fullyrðir að margt skrýtið kæmi í ljós ef það væri opinbert. Viðtalið í heild sinni er hér. Harmageddon Mest lesið Tónarúm - Mammút Harmageddon Nordic Playlist setur upp útvarpsstöð í Reykjavík Harmageddon Jón Gnarr svarar spurningum á Reddit í kvöld Harmageddon Fimm bestu jólalögin Harmageddon Rússar banna texta og myndefni rokkhljómsveitar Harmageddon Dómstólar leggja mat á hvort Stairway To Heaven sé stolið Harmageddon Íslam í Reykjavík - seinni hluti Harmageddon Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband á Vísi Harmageddon Segir þögult verðsamráð ríkja á matvörumarkaði Harmageddon Bill Burr vill lífstíðarfangelsi fyrir bankamenn Harmageddon
Guðmundur Kristjánsson í Brimi var mættur í viðtal við Harmageddon til að ræða útgerðina og veiðigjaldið. Umræðan um veiðigjaldið ætti að vera tvískipt, upphæðin sjálf og svo útfærslan. Aðspurður hvort útgerðarmenn séu ekki bara frekjudollur, vælandi eins og gráðugur en peningalaus smákrakki við nammibarinn, segir Guðmundur að ef fólk myndi skilja hvernig veiðigjöldin eru þá myndi það hrökkva í kút. „Það er eitt sem er skrýtið við þessi veiðigjöld, það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld,“ segir Guðmundur og fullyrðir að margt skrýtið kæmi í ljós ef það væri opinbert. Viðtalið í heild sinni er hér.
Harmageddon Mest lesið Tónarúm - Mammút Harmageddon Nordic Playlist setur upp útvarpsstöð í Reykjavík Harmageddon Jón Gnarr svarar spurningum á Reddit í kvöld Harmageddon Fimm bestu jólalögin Harmageddon Rússar banna texta og myndefni rokkhljómsveitar Harmageddon Dómstólar leggja mat á hvort Stairway To Heaven sé stolið Harmageddon Íslam í Reykjavík - seinni hluti Harmageddon Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband á Vísi Harmageddon Segir þögult verðsamráð ríkja á matvörumarkaði Harmageddon Bill Burr vill lífstíðarfangelsi fyrir bankamenn Harmageddon