Lýsa yfir stuðningi við þá ákvörðun að slíta aðildarviðræðunum Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2014 21:48 Halldór Blöndal, fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Stjórn Samtaka eldri Sjálfstæðismanna vísar til ályktunar síðasta landsfundar Sjálfstæðisflokksins um leið og hún lýsir yfir stuðningi við þá ákvörðun að aðildarviðræðum að Evrópusambandinu skuli slitið. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórn SES. Þar kemur fram að aðildarviðræðurnar hafa nú staðið í fjögur ár án þess að þeir málaflokkar hafi verið ræddir, sem varða okkur Íslendinga mestu, yfirráðin yfir auðlindum landsins, þar á meðal hafsvæðunum umhverfis landið og stjórn fiskveiða. Það staðfestir, sem raunar hefur alltaf legið fyrir, að Evrópusambandið veitir ekki varanlegar undanþágur frá regluverki sínu þegar um svo ríka hagsmuni er að ræða. Mikill meirihluti þjóðarinnar samkvæmt skoðanakönnunum, meirihluti Alþingis og ríkisstjórn eru andvíg aðild að Evrópusambandinu segir í tilkynningunni frá SES. Aðildarviðræður nú yrðu því sýndarviðræður, sem engri niðurstöðu gætu skilað. Það er því hreinlegast og heiðarlegt gagnvart báðum aðilum að slíta viðræðunum. Stjórn SES lýsir yfir trausti á forystu Sjálfstæðisflokksins. Íslendinga varðar miklu að eiga góð samskipti við aðrar þjóðir, sérstaklega í Evrópu og Norður-Ameríku. Það gerum við best með því að koma fram af einurð og heiðarleika og með því að skýra fyrir öðrum þjóðum, hverjir séu þeir grundvallarhagsmunir sem við hljótum ávallt að gæta og getum aldrei gefið frá okkur. ESB-málið Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Stjórn Samtaka eldri Sjálfstæðismanna vísar til ályktunar síðasta landsfundar Sjálfstæðisflokksins um leið og hún lýsir yfir stuðningi við þá ákvörðun að aðildarviðræðum að Evrópusambandinu skuli slitið. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórn SES. Þar kemur fram að aðildarviðræðurnar hafa nú staðið í fjögur ár án þess að þeir málaflokkar hafi verið ræddir, sem varða okkur Íslendinga mestu, yfirráðin yfir auðlindum landsins, þar á meðal hafsvæðunum umhverfis landið og stjórn fiskveiða. Það staðfestir, sem raunar hefur alltaf legið fyrir, að Evrópusambandið veitir ekki varanlegar undanþágur frá regluverki sínu þegar um svo ríka hagsmuni er að ræða. Mikill meirihluti þjóðarinnar samkvæmt skoðanakönnunum, meirihluti Alþingis og ríkisstjórn eru andvíg aðild að Evrópusambandinu segir í tilkynningunni frá SES. Aðildarviðræður nú yrðu því sýndarviðræður, sem engri niðurstöðu gætu skilað. Það er því hreinlegast og heiðarlegt gagnvart báðum aðilum að slíta viðræðunum. Stjórn SES lýsir yfir trausti á forystu Sjálfstæðisflokksins. Íslendinga varðar miklu að eiga góð samskipti við aðrar þjóðir, sérstaklega í Evrópu og Norður-Ameríku. Það gerum við best með því að koma fram af einurð og heiðarleika og með því að skýra fyrir öðrum þjóðum, hverjir séu þeir grundvallarhagsmunir sem við hljótum ávallt að gæta og getum aldrei gefið frá okkur.
ESB-málið Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira