Bjarni og Sveinn Andri finna tvífara hvors annars Kjartan Atli Kjartansson skrifar 25. febrúar 2014 15:03 Báðir brandararnir hafa verið sagðir áður, en sumum þykja þeir samt eflaust ferskur blær í Evrópuumræðuna. Bjarni Benediktsson benti, í ræðu sinni í Valhöll í hádeginu, á líkindi Sveins Andra Sveinssonar lögmanns og Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Sveinn Andri hefur gagnrýnt Bjarna harðlega að undanförnu. Sveinn Andri Sveinsson brást við með því að líkja Bjarna Benediktssyni við Stan Smith, úr teiknimyndaþáttunum American Dad. „Ég setti inn myndir af þeim á Facebook og sagði að teiknari hafi skyssað upp mynd af formanninum á fundinum,“ segir Sveinn Andri í samtali við Vísi.En er það ekki bara ákveðin upphefð að rætt sé um þig í ræðu formanns Sjálfstæðisflokksins? „Jú vissulega, en ég hefði viljað að það væri við skemmtilegra tilefni,“ svarar Sveinn Andri. Samkvæmt heimildum fréttastofu er þetta ekki í fyrsta sinn sem Bjarni heyrir af líkindum sínum og teiknimyndapersónunnar vinsælu. Hann á golfkylfuhlíf með mynd af Stan Smith, sem hann fékk í gjöf frá konu sinni. Úr Utanríkisráðuneytinu bárust þau svör að Gunnari Braga þætti ekki leiðinlegt að vera líkt við lögfræðinginn góðkunna. „Bjarni er ekki fyrstur til að benda á þetta og hingað til hefur ráðherrann bara hlegið af þessu. Þetta er bara fyndið,“ segir Margrét Gísladóttir, aðstoðarkona Gunnars Braga. ESB-málið Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Sjá meira
Bjarni Benediktsson benti, í ræðu sinni í Valhöll í hádeginu, á líkindi Sveins Andra Sveinssonar lögmanns og Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Sveinn Andri hefur gagnrýnt Bjarna harðlega að undanförnu. Sveinn Andri Sveinsson brást við með því að líkja Bjarna Benediktssyni við Stan Smith, úr teiknimyndaþáttunum American Dad. „Ég setti inn myndir af þeim á Facebook og sagði að teiknari hafi skyssað upp mynd af formanninum á fundinum,“ segir Sveinn Andri í samtali við Vísi.En er það ekki bara ákveðin upphefð að rætt sé um þig í ræðu formanns Sjálfstæðisflokksins? „Jú vissulega, en ég hefði viljað að það væri við skemmtilegra tilefni,“ svarar Sveinn Andri. Samkvæmt heimildum fréttastofu er þetta ekki í fyrsta sinn sem Bjarni heyrir af líkindum sínum og teiknimyndapersónunnar vinsælu. Hann á golfkylfuhlíf með mynd af Stan Smith, sem hann fékk í gjöf frá konu sinni. Úr Utanríkisráðuneytinu bárust þau svör að Gunnari Braga þætti ekki leiðinlegt að vera líkt við lögfræðinginn góðkunna. „Bjarni er ekki fyrstur til að benda á þetta og hingað til hefur ráðherrann bara hlegið af þessu. Þetta er bara fyndið,“ segir Margrét Gísladóttir, aðstoðarkona Gunnars Braga.
ESB-málið Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Sjá meira