Mótmælin mynduð í bak og fyrir á Instagram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. febrúar 2014 14:40 Lögreglan gerir klárt fyrir mótmælin í dag. Vísir/Daníel Rúmlega fjögur þúsund manns boðuðu komu sína á mótmæli á Austurvelli í dag vegna ákvörðunar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Beina útsendingu frá mótmælunum má sjá í vefmyndavél á heimasíðu Mílu. Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 15 þar sem fyrirhugað var að þingsályktunartillaga Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra yrði tekin til umræðu. Hægt er að fylgjast með honum í beinni útsendingu hér á Vísi. Þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna gerðu hins vegar þá kröfu, á fundi með Einari K. Guðfinnssyni í morgun, að þingsályktunartillaga utanríkisráðherra yrði tekin af dagskrá í dag. Við biðjum þá sem eru staddir á Austurvelli og vilja miðla myndum eða athugasemdum til Vísis í gegnum Instagram eða Twitter að merkja færslurnar með #visir. Hér fyrir neðan má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. #Austurvöllur #Elsku Vigdís #skítapakk pic.twitter.com/Uyk0y9zMtq— Páll Stefánsson (@pallistef) February 24, 2014 Allt að gerast! #mótmæli #Austurvöllur #ESBinnganga pic.twitter.com/dTPfbVANTg— Jon Gudnason (@jongudn) February 24, 2014 Post by Samfylkingin. Sólarsystur á Austurvelli. #mótmaeli pic.twitter.com/WG1Wi4pCow— Linda Vilhjálms (@lindavilhjalms) February 24, 2014 Austurvöllur 16.15 http://t.co/6l5mIEVe2h— Kvennablaðið (@kvennabladid) February 24, 2014 Baráttuandi á Austurvelli, lögreglan segir 3500 manns og alltaf að bætast við fólk @ Austurvöllur http://t.co/RGJDN9rwJx— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) February 24, 2014 Ég veit ekki hvort það se meira folk að motmæla eða instagramma. Grunar að það se even split.— Atli Mar Steinarsson (@RexBannon) February 24, 2014 Fólki með búsáhöld fer fjölgandi hér á Austurvelli. Sjálfur er ég þar enginn undantekning, mætti með hníf. #visir— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 24, 2014 Ágætis fjöldi mættur! #visir #motmaeli https://t.co/uSt1nqL1HQ— Haraldur Karlsson (@HaraldurKarls) February 24, 2014 Never seen so many people willing to join a sinking ship. #iceland #austurvöllur #EU— About Iceland (@abouticeland) February 24, 2014 #austurvöllur vill ekki slíta #svikinloforð pic.twitter.com/FKnC1pYjWb— Ásgeir Runólfsson (@asgeirrun) February 24, 2014 #austurvöllur fullt af fólki fullsatt af ruglinu pic.twitter.com/4ZNUSggPGc— Asgeir B. Torfason (@asgeirbt) February 24, 2014 Ákveðin stuðninglýsing fyrir aukið beint lýðræði í gangi á Austurvelli #vor14 #pólitík pic.twitter.com/6RYg1AlexV— Haukur Hólmsteinsson (@haukurhomm) February 24, 2014 Löggan maetir með hávaðavaldinn #girðing # austurvöllur # lögregluríki pic.twitter.com/VYR5OEsNRX— Linda Vilhjálms (@lindavilhjalms) February 24, 2014 Þorsteinn Pálsson í kraftgalla #austurvöllur pic.twitter.com/PNzYsnDYX6— pallih (@pallih) February 24, 2014 Mótmæli á Austurvelli #vor14 pic.twitter.com/cycqMf0O2J— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) February 24, 2014 Tengdar fréttir Umræða um þingsályktunartillögu Gunnars Braga tekin af dagskrá Alþingis Búið er að taka umræðu um þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar, sem felur í sér að aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið verði dregin til baka, af dagskrá þingsins í dag. 24. febrúar 2014 13:36 Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04 Píratar leggja fram þingsályktun um þjóðaratkvæði vegna ESB Píratar á Alþingi hafa útbýtt á þingi ályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. 24. febrúar 2014 08:43 Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24. febrúar 2014 07:28 Ákvörðun stjórnvalda misráðin og skaðleg Stjórn Félags atvinnurekenda segir ákvörðun stjórnarflokkanna, um að slíta viðræðum við Evrópusambandið vera misráðna og vera skaðleg fyrir íslensk fyrirtæki. 24. febrúar 2014 10:57 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Rúmlega fjögur þúsund manns boðuðu komu sína á mótmæli á Austurvelli í dag vegna ákvörðunar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Beina útsendingu frá mótmælunum má sjá í vefmyndavél á heimasíðu Mílu. Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 15 þar sem fyrirhugað var að þingsályktunartillaga Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra yrði tekin til umræðu. Hægt er að fylgjast með honum í beinni útsendingu hér á Vísi. Þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna gerðu hins vegar þá kröfu, á fundi með Einari K. Guðfinnssyni í morgun, að þingsályktunartillaga utanríkisráðherra yrði tekin af dagskrá í dag. Við biðjum þá sem eru staddir á Austurvelli og vilja miðla myndum eða athugasemdum til Vísis í gegnum Instagram eða Twitter að merkja færslurnar með #visir. Hér fyrir neðan má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. #Austurvöllur #Elsku Vigdís #skítapakk pic.twitter.com/Uyk0y9zMtq— Páll Stefánsson (@pallistef) February 24, 2014 Allt að gerast! #mótmæli #Austurvöllur #ESBinnganga pic.twitter.com/dTPfbVANTg— Jon Gudnason (@jongudn) February 24, 2014 Post by Samfylkingin. Sólarsystur á Austurvelli. #mótmaeli pic.twitter.com/WG1Wi4pCow— Linda Vilhjálms (@lindavilhjalms) February 24, 2014 Austurvöllur 16.15 http://t.co/6l5mIEVe2h— Kvennablaðið (@kvennabladid) February 24, 2014 Baráttuandi á Austurvelli, lögreglan segir 3500 manns og alltaf að bætast við fólk @ Austurvöllur http://t.co/RGJDN9rwJx— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) February 24, 2014 Ég veit ekki hvort það se meira folk að motmæla eða instagramma. Grunar að það se even split.— Atli Mar Steinarsson (@RexBannon) February 24, 2014 Fólki með búsáhöld fer fjölgandi hér á Austurvelli. Sjálfur er ég þar enginn undantekning, mætti með hníf. #visir— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 24, 2014 Ágætis fjöldi mættur! #visir #motmaeli https://t.co/uSt1nqL1HQ— Haraldur Karlsson (@HaraldurKarls) February 24, 2014 Never seen so many people willing to join a sinking ship. #iceland #austurvöllur #EU— About Iceland (@abouticeland) February 24, 2014 #austurvöllur vill ekki slíta #svikinloforð pic.twitter.com/FKnC1pYjWb— Ásgeir Runólfsson (@asgeirrun) February 24, 2014 #austurvöllur fullt af fólki fullsatt af ruglinu pic.twitter.com/4ZNUSggPGc— Asgeir B. Torfason (@asgeirbt) February 24, 2014 Ákveðin stuðninglýsing fyrir aukið beint lýðræði í gangi á Austurvelli #vor14 #pólitík pic.twitter.com/6RYg1AlexV— Haukur Hólmsteinsson (@haukurhomm) February 24, 2014 Löggan maetir með hávaðavaldinn #girðing # austurvöllur # lögregluríki pic.twitter.com/VYR5OEsNRX— Linda Vilhjálms (@lindavilhjalms) February 24, 2014 Þorsteinn Pálsson í kraftgalla #austurvöllur pic.twitter.com/PNzYsnDYX6— pallih (@pallih) February 24, 2014 Mótmæli á Austurvelli #vor14 pic.twitter.com/cycqMf0O2J— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) February 24, 2014
Tengdar fréttir Umræða um þingsályktunartillögu Gunnars Braga tekin af dagskrá Alþingis Búið er að taka umræðu um þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar, sem felur í sér að aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið verði dregin til baka, af dagskrá þingsins í dag. 24. febrúar 2014 13:36 Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04 Píratar leggja fram þingsályktun um þjóðaratkvæði vegna ESB Píratar á Alþingi hafa útbýtt á þingi ályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. 24. febrúar 2014 08:43 Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24. febrúar 2014 07:28 Ákvörðun stjórnvalda misráðin og skaðleg Stjórn Félags atvinnurekenda segir ákvörðun stjórnarflokkanna, um að slíta viðræðum við Evrópusambandið vera misráðna og vera skaðleg fyrir íslensk fyrirtæki. 24. febrúar 2014 10:57 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Umræða um þingsályktunartillögu Gunnars Braga tekin af dagskrá Alþingis Búið er að taka umræðu um þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar, sem felur í sér að aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið verði dregin til baka, af dagskrá þingsins í dag. 24. febrúar 2014 13:36
Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04
Píratar leggja fram þingsályktun um þjóðaratkvæði vegna ESB Píratar á Alþingi hafa útbýtt á þingi ályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. 24. febrúar 2014 08:43
Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24. febrúar 2014 07:28
Ákvörðun stjórnvalda misráðin og skaðleg Stjórn Félags atvinnurekenda segir ákvörðun stjórnarflokkanna, um að slíta viðræðum við Evrópusambandið vera misráðna og vera skaðleg fyrir íslensk fyrirtæki. 24. febrúar 2014 10:57