Serían er sú fjórða í röðinni og verður sýnd í apríl á Stöð 2.
Serían var að hluta til tekin upp á Íslandi og kom þrjú hundruð manna hópur tökuliðs og leikara Game of Thrones hingað síðasta sumar.
Meðal tökustaða voru Þjórsárdalur, Hengilssvæðið og Stekkjagjá á Þingvöllum.