Á annan milljarð til í Vinnudeilusjóði kennara

„Það er erfitt að segja til um það nákvæmlega hvað er mikið til í sjóðnum,“ segir Ingibergur. „Þar er sem peningurinn er ekki allur á bankabók, sumt er laust og annað ekki.“
Ekkert hefur verið greitt í sjóðinn af félagsgjöldum frá því um áramótin 2009 til 2010.
Sex þúsund krónurnar miðast við kennara í fullu starfi og fær hann greitt 7 daga vikunnar. Greitt er í réttu hlutfalli við starfshlutfall hvers og eins. Fyrsta greiðslan verður tveimur vikum eftir upphaf verkfalls.
Tengdar fréttir

Vinstri grænir fræða nemendur í verkfalli
Ungliðahreyfing Vinstri grænna heldur fyrirlestra daglega um umhverfismál, femínisma, þátttöku í stjórnmálum og fleira á meðan verkfall framhaldsskólakennara stendur yfir.

Nemendur nú þegar hættir vegna verkfalls
Dæmi eru um að nemendur hafi nú þegar hætt í námi vegna verkfallsins til að byrja að vinna. Þá segja forsetar nemendafélaganna í MH og MR óvissuna vera algjöra fyrir nemendur sem stefna á nám erlendis næsta haust.

Framhaldsskólakennarar standa saman
Verkfallsmiðstöðin þar sem framhaldsskólakennarar munu eiga samastað á meðan á verkfalli stendur opnar á morgun.

"Fyrsta sinn sem ég er glöð á mánudegi“
Framhaldsskólanemendur segja frá fyrsta degi í verkfalli á samskiptamiðlinum Twitter.

Skora á samninganefnd ríkisins að ganga nú þegar til samninga
Landssamtökin Þroskahjálp skora á samninganefnd ríkisins að ganga nú þegar til samninga við Félag framhaldsskólakennara.

Samningafundi frestað
Fundað verður að nýju klukkan 10 í fyrramálið.

Nemendur mæta til að læra - Óvissir hvað verður
Verkfall framhaldsskólakennara hófst á miðnætti og framhaldsskólanemendur gátu því sofið út í morgun. Það voru þó ekki allir sem nýttu sér það tækifæri.