Audi R8 E-tron fer 450 km á rafmagni Finnur Thorlacius skrifar 13. mars 2014 00:01 Forsvarsmenn Audi hafa trú á því að rafmagnsútfærsla Audi R8 E-tron sportbílsins gæti breytt viðhorfi almennings til rafmagnsbíla þar sem hann kemst 450 km á hverri hleðslu. Fáir rafmagnsbílar hafa eins mikið drægi og þessi bíll, en Tesla fullyrðir reyndar að Tesla Model S bíllinn komist 480 km við bestu aðstæður. Hinn nýi BMW i3 rafmagnsbíll kemst 190 km og Nissan Leaf kemst 135 km. Audi E-tron verður ekki beint fjöldaframleiddur bíll, en hann verður aðeins smíðaður eftir pöntunum. Audi greinir að auki ekki frá því hvenær fyrstu bílarnir verða afhentir, né hvað þeir muni kosta en ljóst er að þarna er á ferðinni langdýrasta útgáfa R8- bílsins. Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent
Forsvarsmenn Audi hafa trú á því að rafmagnsútfærsla Audi R8 E-tron sportbílsins gæti breytt viðhorfi almennings til rafmagnsbíla þar sem hann kemst 450 km á hverri hleðslu. Fáir rafmagnsbílar hafa eins mikið drægi og þessi bíll, en Tesla fullyrðir reyndar að Tesla Model S bíllinn komist 480 km við bestu aðstæður. Hinn nýi BMW i3 rafmagnsbíll kemst 190 km og Nissan Leaf kemst 135 km. Audi E-tron verður ekki beint fjöldaframleiddur bíll, en hann verður aðeins smíðaður eftir pöntunum. Audi greinir að auki ekki frá því hvenær fyrstu bílarnir verða afhentir, né hvað þeir muni kosta en ljóst er að þarna er á ferðinni langdýrasta útgáfa R8- bílsins.
Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent