„Mikilvægt að rödd Íslands heyrist“ Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2014 14:19 Gunnar Bragi Sveinsson. Vísir/Stefán Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er nú á leið til Kænugarðs til að kynna sér ástandið og greina ráðamönnum þar frá þátttöku Íslands í refsiaðgerðum gegn Rússum og bandamönnum þeirra í Úkraínu. Ráðherra mun einnig heimsækja úkraínska þingið og Maidan torg þar sem talið er að allt að 80 manns hafi fallið fyrir skotum leyniskytta í mótmælum almennings gegn stjórn Janukovits fyrrverandi forseta landsins. Heimir Már Pétursson, fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar, er með í för og hann ræddi við ráðherrann þegar þeir millilentu í Helsinki í Finnlandi skömmu fyrir hádegi í dag. „Tilgangur þessarar ferðar er að tengjast bráðabirgðastjórninni sem er núna við völd í Úkraínu og að sýna um leið samstöðu með úkraínsku þjóðinni að sjálfsögðu. Við munum nota þessa ferð til að funda með kollega mínum, þingmönnum, fulltrúum frjálsra félagasamtaka og mögulega fleiri aðilum.“ „Það er rétt sem kom fram í innganginum að fréttinni að við höfum tekið undir þær þvingunaraðgerðir sem hafa verið settar fram nú þegar. Það er mikilvægt að rödd Íslands heyrist í þessu máli eins og rödd allra annarra þjóða sem sýna úkraínsku þjóðinni stuðning,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra í samtali við Heimi Má Pétursson í hádegisfréttum Bylgjunnar. Úkraína Tengdar fréttir Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu Eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins. 20. mars 2014 14:39 Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Rússar líta til austurs eftir bandamönnum Evrópusambandið og Úkraína hafa skrifað undir samkomulagið sem leiddi til mótmælanna í Úkraínu. 21. mars 2014 10:00 Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga Rússneska fánanum flaggað við höfuðstöðvar úkraínska flotans í Sevastópól. 19. mars 2014 13:20 Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi Vladimir Pútín staðfesti lögin fyrir skömmu, eftir að efra þing Rússlands samþykkti þau einróma í morgun. 21. mars 2014 11:51 Rússar segja að viðskiptaþvinganir muni hafa afleiðingar Rússar segja að viðskiptaþvinganir vesturveldanna, sem Íslendingar eru aðilar að og eru tilkomnar vegna deilunnar um Krímskaga, séu óásættanlegar og að þær muni hafa afleiðingar. 19. mars 2014 08:33 Nýr ríkissaksóknari Krímskaga vekur athygli Myndir af Natalia Poklonskaya fara um internetið eins og eldur í sinu. 20. mars 2014 20:15 Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00 Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar. 20. mars 2014 15:15 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og skólastjóri bjartsýnn um framhaldið Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er nú á leið til Kænugarðs til að kynna sér ástandið og greina ráðamönnum þar frá þátttöku Íslands í refsiaðgerðum gegn Rússum og bandamönnum þeirra í Úkraínu. Ráðherra mun einnig heimsækja úkraínska þingið og Maidan torg þar sem talið er að allt að 80 manns hafi fallið fyrir skotum leyniskytta í mótmælum almennings gegn stjórn Janukovits fyrrverandi forseta landsins. Heimir Már Pétursson, fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar, er með í för og hann ræddi við ráðherrann þegar þeir millilentu í Helsinki í Finnlandi skömmu fyrir hádegi í dag. „Tilgangur þessarar ferðar er að tengjast bráðabirgðastjórninni sem er núna við völd í Úkraínu og að sýna um leið samstöðu með úkraínsku þjóðinni að sjálfsögðu. Við munum nota þessa ferð til að funda með kollega mínum, þingmönnum, fulltrúum frjálsra félagasamtaka og mögulega fleiri aðilum.“ „Það er rétt sem kom fram í innganginum að fréttinni að við höfum tekið undir þær þvingunaraðgerðir sem hafa verið settar fram nú þegar. Það er mikilvægt að rödd Íslands heyrist í þessu máli eins og rödd allra annarra þjóða sem sýna úkraínsku þjóðinni stuðning,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra í samtali við Heimi Má Pétursson í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Úkraína Tengdar fréttir Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu Eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins. 20. mars 2014 14:39 Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Rússar líta til austurs eftir bandamönnum Evrópusambandið og Úkraína hafa skrifað undir samkomulagið sem leiddi til mótmælanna í Úkraínu. 21. mars 2014 10:00 Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga Rússneska fánanum flaggað við höfuðstöðvar úkraínska flotans í Sevastópól. 19. mars 2014 13:20 Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi Vladimir Pútín staðfesti lögin fyrir skömmu, eftir að efra þing Rússlands samþykkti þau einróma í morgun. 21. mars 2014 11:51 Rússar segja að viðskiptaþvinganir muni hafa afleiðingar Rússar segja að viðskiptaþvinganir vesturveldanna, sem Íslendingar eru aðilar að og eru tilkomnar vegna deilunnar um Krímskaga, séu óásættanlegar og að þær muni hafa afleiðingar. 19. mars 2014 08:33 Nýr ríkissaksóknari Krímskaga vekur athygli Myndir af Natalia Poklonskaya fara um internetið eins og eldur í sinu. 20. mars 2014 20:15 Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00 Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar. 20. mars 2014 15:15 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og skólastjóri bjartsýnn um framhaldið Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira
Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu Eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins. 20. mars 2014 14:39
Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42
Rússar líta til austurs eftir bandamönnum Evrópusambandið og Úkraína hafa skrifað undir samkomulagið sem leiddi til mótmælanna í Úkraínu. 21. mars 2014 10:00
Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga Rússneska fánanum flaggað við höfuðstöðvar úkraínska flotans í Sevastópól. 19. mars 2014 13:20
Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi Vladimir Pútín staðfesti lögin fyrir skömmu, eftir að efra þing Rússlands samþykkti þau einróma í morgun. 21. mars 2014 11:51
Rússar segja að viðskiptaþvinganir muni hafa afleiðingar Rússar segja að viðskiptaþvinganir vesturveldanna, sem Íslendingar eru aðilar að og eru tilkomnar vegna deilunnar um Krímskaga, séu óásættanlegar og að þær muni hafa afleiðingar. 19. mars 2014 08:33
Nýr ríkissaksóknari Krímskaga vekur athygli Myndir af Natalia Poklonskaya fara um internetið eins og eldur í sinu. 20. mars 2014 20:15
Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00
Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar. 20. mars 2014 15:15