Fara með bílalest yfir Kleifarheiði Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2014 13:53 Vísir/Hari Farið verður með bílalest frá Patreksfirði klukkan fjögur í dag yfir Kleifaheiði. Markmiðið er að koma bílunum í ferjuna Baldur, en ekki verður farið ef veður versnar enn. Kleifarheiðin er ófærð og ekki verður reynt að opna heiðina á öðrum tíma samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Á Vestfjörðum er ófært og stórhríð á flest öllum leiðum þó er þungfært eða þæfingsfærð og óveður á nokkrum leiðum á láglendi. Þæfingsfærð og stórhríð er á Ennisháls. Hálkublettir eru í Þrengslum og á Mosfellsheiði. Snjóþekja eða hálkublettir er á láglendi og í uppsveitum á Suðurlandi. Hálkublettir er undir Hafnarfjalli. Á Vesturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir. Hálkublettir eða hálka og óveður er á Snæfellsnesi. Snjóþekja og skafrenningur er á Bröttubrekku. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði. Ófært er á Fróðárheiði og í Svínadal en þar er stórhríð. Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir eða snjóþekja á flestum leiðum. Hálkublettir og skafrenningur er í Húnavatnssýslum og á Vatnsskarði. Hálkublettir og stórhríð er á Skagastrandavegi. Þæfingsfærð og stórhríð er frá Hofsósi að Ketilás. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli, á Siglufjarðarvegi og í Héðinsfirði. Á Norðurlandi eystra eru ófært og stórhríð á flestum leiðum austan Eyjafjarðar. Ófært og sórhríð er á Öxnadalsheiði. Snjóþekja og skafrenningur er frá Akureyri í Dalvík en þæfingsfærð í Ólafsfjarðarmúla og þar er varað við snjóflóðahættu. Hálka og skafrenningur er við Mývatn, á Mývatnsheiði, í Aðaldal og í Kinninni. Þungfært og skafrenningur er á Fljótsheiði. Lokað er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði. Á Austurlandi er snjóþekja víðast hvar og sumstaðar skafrenningur. Hálka er á Fagradal. Snjóþekja er á Oddskarði. Þæfingsfærð er á Fjarðarheiði. Ófært er á Vatnsskarði eystra og verið að moka. Hálkublettir eru frá Reyðarfirði að Breiðdalsvík en greiðfært svo suður úr að Kvískerum en snjóþekja eða hálkublettir eftri það að Vík. Veður Tengdar fréttir Leiðindaveður víða um land Norðaustan hvassviðri er víða um land með snjókomu og skafrenningi sem veldur ófærð á vegum. Björgunarsveit var kölluð út á Siglufirði í nótt þar sem allt mögulegt var farið að fjúka, en ekki hafa borist fregnir af fólki í vandræðum í föstum bílum, enda var nánast engin umferð um Vestfirði, Norðurland og Austfirði í nótt. 20. mars 2014 08:36 Ófært víða um land Á norðurhluta landsins eru fjallvegir víða ófærir vegna mikillar snjókomu og vinds. Veður kemur í veg fyrir mokstur á ýmsum stöðum. 20. mars 2014 10:27 Strákar að störfum í nótt Björgunarsveitin Strákar var kölluð út í nótt þar sem skúr var við það að fjúka og margt annað lauslegt fauk um á Siglufirði. 20. mars 2014 10:06 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira
Farið verður með bílalest frá Patreksfirði klukkan fjögur í dag yfir Kleifaheiði. Markmiðið er að koma bílunum í ferjuna Baldur, en ekki verður farið ef veður versnar enn. Kleifarheiðin er ófærð og ekki verður reynt að opna heiðina á öðrum tíma samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Á Vestfjörðum er ófært og stórhríð á flest öllum leiðum þó er þungfært eða þæfingsfærð og óveður á nokkrum leiðum á láglendi. Þæfingsfærð og stórhríð er á Ennisháls. Hálkublettir eru í Þrengslum og á Mosfellsheiði. Snjóþekja eða hálkublettir er á láglendi og í uppsveitum á Suðurlandi. Hálkublettir er undir Hafnarfjalli. Á Vesturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir. Hálkublettir eða hálka og óveður er á Snæfellsnesi. Snjóþekja og skafrenningur er á Bröttubrekku. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði. Ófært er á Fróðárheiði og í Svínadal en þar er stórhríð. Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir eða snjóþekja á flestum leiðum. Hálkublettir og skafrenningur er í Húnavatnssýslum og á Vatnsskarði. Hálkublettir og stórhríð er á Skagastrandavegi. Þæfingsfærð og stórhríð er frá Hofsósi að Ketilás. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli, á Siglufjarðarvegi og í Héðinsfirði. Á Norðurlandi eystra eru ófært og stórhríð á flestum leiðum austan Eyjafjarðar. Ófært og sórhríð er á Öxnadalsheiði. Snjóþekja og skafrenningur er frá Akureyri í Dalvík en þæfingsfærð í Ólafsfjarðarmúla og þar er varað við snjóflóðahættu. Hálka og skafrenningur er við Mývatn, á Mývatnsheiði, í Aðaldal og í Kinninni. Þungfært og skafrenningur er á Fljótsheiði. Lokað er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði. Á Austurlandi er snjóþekja víðast hvar og sumstaðar skafrenningur. Hálka er á Fagradal. Snjóþekja er á Oddskarði. Þæfingsfærð er á Fjarðarheiði. Ófært er á Vatnsskarði eystra og verið að moka. Hálkublettir eru frá Reyðarfirði að Breiðdalsvík en greiðfært svo suður úr að Kvískerum en snjóþekja eða hálkublettir eftri það að Vík.
Veður Tengdar fréttir Leiðindaveður víða um land Norðaustan hvassviðri er víða um land með snjókomu og skafrenningi sem veldur ófærð á vegum. Björgunarsveit var kölluð út á Siglufirði í nótt þar sem allt mögulegt var farið að fjúka, en ekki hafa borist fregnir af fólki í vandræðum í föstum bílum, enda var nánast engin umferð um Vestfirði, Norðurland og Austfirði í nótt. 20. mars 2014 08:36 Ófært víða um land Á norðurhluta landsins eru fjallvegir víða ófærir vegna mikillar snjókomu og vinds. Veður kemur í veg fyrir mokstur á ýmsum stöðum. 20. mars 2014 10:27 Strákar að störfum í nótt Björgunarsveitin Strákar var kölluð út í nótt þar sem skúr var við það að fjúka og margt annað lauslegt fauk um á Siglufirði. 20. mars 2014 10:06 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira
Leiðindaveður víða um land Norðaustan hvassviðri er víða um land með snjókomu og skafrenningi sem veldur ófærð á vegum. Björgunarsveit var kölluð út á Siglufirði í nótt þar sem allt mögulegt var farið að fjúka, en ekki hafa borist fregnir af fólki í vandræðum í föstum bílum, enda var nánast engin umferð um Vestfirði, Norðurland og Austfirði í nótt. 20. mars 2014 08:36
Ófært víða um land Á norðurhluta landsins eru fjallvegir víða ófærir vegna mikillar snjókomu og vinds. Veður kemur í veg fyrir mokstur á ýmsum stöðum. 20. mars 2014 10:27
Strákar að störfum í nótt Björgunarsveitin Strákar var kölluð út í nótt þar sem skúr var við það að fjúka og margt annað lauslegt fauk um á Siglufirði. 20. mars 2014 10:06