Halldór og Eiríkur verða í beinni á Vísi á AK Extreme Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2014 12:15 Bræðurnir Eiríkur og Halldór verða í eldlínunni annað kvöld. mynd/samsett Snjóbretta- og Tónlistarhátíðin AK Extreme hófst á Akureyri í gær og stendur hún yfir fram á sunnudag. Hátíðin er haldin Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í göngugötunni, Gilinu og Sjallanum. Hápunktur AK Extreme verður Big Jump/Gámastökks keppni Eimskips í gilinu á laugardagskvöldinu klukkan 21:00 en þar koma saman 20 færustu snjóbrettamenn Íslands og keppa um AK Extreme titilinn og hringinn. Keppnin verðu í beinni útsendingu á Vísi í samstarfi við sjónvarpsstöðina N4. Á meðal keppenda annað kvöld eru okkar helstu atvinnumenn í greininni en það eru Halldór Helgason, Eiríkur Helgason, Guðlaugur Hólm Guðmundsson og Einar Stefánsson og frá Austurríki koma þeir David Pils og Max Glatzl. Einnig er boðið uppá mjög öfluga tónleikadagskrá í Sjallanum fimmtudag, föstudag og laugardag en þar koma fram: Brain Police, Sólstafir, Highlands, Vök, Úlfur Úlfur, Gísli Pálmi, Kött Grá Pje, Emmsjé Gauti, Últra Mega Techno Bandið Stefán, Endless Dark, Logi Pedro, DJ Thor, Larry Brd og Mafama. „Þetta hefur allt saman farið ótrúlega vel af stað,“ segor Sigurður Árni Jósefsson, einn af skipuleggjendum hátíðarinnar. „Veðrið hefur leikið við okkur síðustu daga og ekki er von á öðru um helgina. Þetta er hátíð fyrir alla og fólk getur fundið eitthvað skemmtilegt við sitt hæfi hér í miðbænum. Við höfum verið að taka eftir því að hér eru heilu fjölskyldurnar og fólk á öllum aldri.“ Íþróttir Snjóbrettaíþróttir Tengdar fréttir Snjóbretta- og tónlistarhátíð á Akureyri Hátíðin AK Extreme verður haldin um næstkomandi helgi. Sýnt verður frá keppninni beint á Vísi. 28. mars 2014 22:05 Halldór og Eiríkur taka þátt á AK Extreme Nokkrir af okkar bestu snjóbrettaköppum taka þátt á Snjóbretta- og Tónlistarhátíðinni AK Extreme sem haldin verður dagana 3.–6. apríl á Akureyri. 2. apríl 2014 11:56 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Snjóbretta- og Tónlistarhátíðin AK Extreme hófst á Akureyri í gær og stendur hún yfir fram á sunnudag. Hátíðin er haldin Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í göngugötunni, Gilinu og Sjallanum. Hápunktur AK Extreme verður Big Jump/Gámastökks keppni Eimskips í gilinu á laugardagskvöldinu klukkan 21:00 en þar koma saman 20 færustu snjóbrettamenn Íslands og keppa um AK Extreme titilinn og hringinn. Keppnin verðu í beinni útsendingu á Vísi í samstarfi við sjónvarpsstöðina N4. Á meðal keppenda annað kvöld eru okkar helstu atvinnumenn í greininni en það eru Halldór Helgason, Eiríkur Helgason, Guðlaugur Hólm Guðmundsson og Einar Stefánsson og frá Austurríki koma þeir David Pils og Max Glatzl. Einnig er boðið uppá mjög öfluga tónleikadagskrá í Sjallanum fimmtudag, föstudag og laugardag en þar koma fram: Brain Police, Sólstafir, Highlands, Vök, Úlfur Úlfur, Gísli Pálmi, Kött Grá Pje, Emmsjé Gauti, Últra Mega Techno Bandið Stefán, Endless Dark, Logi Pedro, DJ Thor, Larry Brd og Mafama. „Þetta hefur allt saman farið ótrúlega vel af stað,“ segor Sigurður Árni Jósefsson, einn af skipuleggjendum hátíðarinnar. „Veðrið hefur leikið við okkur síðustu daga og ekki er von á öðru um helgina. Þetta er hátíð fyrir alla og fólk getur fundið eitthvað skemmtilegt við sitt hæfi hér í miðbænum. Við höfum verið að taka eftir því að hér eru heilu fjölskyldurnar og fólk á öllum aldri.“
Íþróttir Snjóbrettaíþróttir Tengdar fréttir Snjóbretta- og tónlistarhátíð á Akureyri Hátíðin AK Extreme verður haldin um næstkomandi helgi. Sýnt verður frá keppninni beint á Vísi. 28. mars 2014 22:05 Halldór og Eiríkur taka þátt á AK Extreme Nokkrir af okkar bestu snjóbrettaköppum taka þátt á Snjóbretta- og Tónlistarhátíðinni AK Extreme sem haldin verður dagana 3.–6. apríl á Akureyri. 2. apríl 2014 11:56 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Snjóbretta- og tónlistarhátíð á Akureyri Hátíðin AK Extreme verður haldin um næstkomandi helgi. Sýnt verður frá keppninni beint á Vísi. 28. mars 2014 22:05
Halldór og Eiríkur taka þátt á AK Extreme Nokkrir af okkar bestu snjóbrettaköppum taka þátt á Snjóbretta- og Tónlistarhátíðinni AK Extreme sem haldin verður dagana 3.–6. apríl á Akureyri. 2. apríl 2014 11:56