Fá úlpu að gjöf fyrir hvert Íslandsmet á árinu 2014 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2014 16:30 Vigdís Jónsdóttir og Jónas Egilsson. Mynd/Heimasíða FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands hefur hafið samstarf við Sjóklæðagerðina hf. sem framleiðir útivistarfatnað undir vörumerkinu 66°NORÐUR. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Vigdís Jónsdóttir úr FH, sem setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í sleggjukasti fyrr í mánuðinum, var boðuð á skrifstofu FRÍ í morgun þar sem formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, Jónas Egilsson, afhenti henni úlpu frá 66°NORÐUR. Vigdís kastaði 55,23 metra á Coca Cola móti FH í síðustu viku en hún bætti þá íslandsmet Söndru Pétursdóttur um meira en metra og sitt persónulega met um meira en tíu metra. 66°NORÐUR. gefur þeim frjálsíþróttamanni sem setur Íslandsmet í fullorðinsflokki á árinu úlpu að gerðinni Þórsmörk en Vigdís var reyndar ekki sú fyrsta til að fá slíka gjöf. Aníta Hinriksdóttir úr ÍR hafði áður fengið úlpu en hún setti Íslandsmet í 800 metra hlaupi innanhúss á RIG leikunum í janúar síðastliðnum. Við tilefnið var Vigdísi einnig formlega tilkynnt að hún sé nú komin í landsliðshóp FRÍ og á möguleika á að vera valin m.a í Evrópukeppni landsliða sem fram fer í Tblisi, Georgíu, í sumar. Lokaval fyrir mótið fer fram að loknu Vormóti ÍR þann 10. júní. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Fimleikastúlkan sem endaði í sleggjukasti Vigdís Jónsdóttir, 18 ára frjálsíþróttakona úr FH, stórbætti árangur sinn í sleggjukasti um síðustu helgi og bætti um leið Íslandsmetið í greininni. Hún ætlaði sér að æfa spjótkast eftir farsælan feril í fimleikum. Þessi efnilega íþróttakona setur stefnun 10. apríl 2014 07:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Frjálsíþróttasamband Íslands hefur hafið samstarf við Sjóklæðagerðina hf. sem framleiðir útivistarfatnað undir vörumerkinu 66°NORÐUR. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Vigdís Jónsdóttir úr FH, sem setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í sleggjukasti fyrr í mánuðinum, var boðuð á skrifstofu FRÍ í morgun þar sem formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, Jónas Egilsson, afhenti henni úlpu frá 66°NORÐUR. Vigdís kastaði 55,23 metra á Coca Cola móti FH í síðustu viku en hún bætti þá íslandsmet Söndru Pétursdóttur um meira en metra og sitt persónulega met um meira en tíu metra. 66°NORÐUR. gefur þeim frjálsíþróttamanni sem setur Íslandsmet í fullorðinsflokki á árinu úlpu að gerðinni Þórsmörk en Vigdís var reyndar ekki sú fyrsta til að fá slíka gjöf. Aníta Hinriksdóttir úr ÍR hafði áður fengið úlpu en hún setti Íslandsmet í 800 metra hlaupi innanhúss á RIG leikunum í janúar síðastliðnum. Við tilefnið var Vigdísi einnig formlega tilkynnt að hún sé nú komin í landsliðshóp FRÍ og á möguleika á að vera valin m.a í Evrópukeppni landsliða sem fram fer í Tblisi, Georgíu, í sumar. Lokaval fyrir mótið fer fram að loknu Vormóti ÍR þann 10. júní.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Fimleikastúlkan sem endaði í sleggjukasti Vigdís Jónsdóttir, 18 ára frjálsíþróttakona úr FH, stórbætti árangur sinn í sleggjukasti um síðustu helgi og bætti um leið Íslandsmetið í greininni. Hún ætlaði sér að æfa spjótkast eftir farsælan feril í fimleikum. Þessi efnilega íþróttakona setur stefnun 10. apríl 2014 07:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Fimleikastúlkan sem endaði í sleggjukasti Vigdís Jónsdóttir, 18 ára frjálsíþróttakona úr FH, stórbætti árangur sinn í sleggjukasti um síðustu helgi og bætti um leið Íslandsmetið í greininni. Hún ætlaði sér að æfa spjótkast eftir farsælan feril í fimleikum. Þessi efnilega íþróttakona setur stefnun 10. apríl 2014 07:30