Framboðslisti Pírata kynntur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. apríl 2014 22:04 Halldór Auðar Svansson skipar fyrsta sæti listans. vísir/daníel Þrjátíu manna framboðslisti Pírata til komandi borgarstjórnarkosninga var afgreiddur á félagsfundi í dag. Halldór Auðar Svansson leiðir listann og er Þórgnýr Thoroddsen í öðru sæti. Þórlaug Ágústsdóttir skipar þriðja sætið og Arnaldur Sigurðsson fjórða. Fimmtán efstu frambjóðendur á listanum voru valdir í prófkjöri sem lauk 23. febrúar síðastliðinn. Óskar Hallgrímsson, sem hafnaði í 15. sæti, bað um að vera tekinn af lista. Ásta Helgadóttir, sem hafnaði í 3. sæti, bað um að vera lækkuð um þrjú sæti. Hér má sjá listann í heild sinni: 1. Halldór Auðar Svansson2. Þórgnýr Thoroddsen3. Þórlaug Ágústsdóttir4. Arnaldur Sigurðsson5. Kristín Elfa Guðnadóttir6. Ásta Helgadóttir7. Þuríður Björg Þorgrímsdóttir8. Svafar Helgason9. Arndís Einarsdóttir10. Kjartan Jónsson11. Perla Sif Hansen12. Haukur Ísbjörn Jóhannsson13. Þórður Eyþórsson14. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson15. Björn Birgir Þorláksson16. Eva Lind Þuríðardóttir17. Aron Ívarsson18. Katla Hólm19. Björn Leví Gunnarsson20. Unnur Helga Möller21. Gísli Friðrik Ágústsson22. Björn Þór Jóhannesson23. Álfheiður Eymarsdóttir24. Jóhann Haukur Gunnarsson25. Elsa Nore26. Kristinn Bjarnason27. Sigurborg Ósk Kristjánsdóttir28. Helgi Rafn Hróðmarsson29. Sóley Kristjánsdóttir30. Davíð Þór Jónsson Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira
Þrjátíu manna framboðslisti Pírata til komandi borgarstjórnarkosninga var afgreiddur á félagsfundi í dag. Halldór Auðar Svansson leiðir listann og er Þórgnýr Thoroddsen í öðru sæti. Þórlaug Ágústsdóttir skipar þriðja sætið og Arnaldur Sigurðsson fjórða. Fimmtán efstu frambjóðendur á listanum voru valdir í prófkjöri sem lauk 23. febrúar síðastliðinn. Óskar Hallgrímsson, sem hafnaði í 15. sæti, bað um að vera tekinn af lista. Ásta Helgadóttir, sem hafnaði í 3. sæti, bað um að vera lækkuð um þrjú sæti. Hér má sjá listann í heild sinni: 1. Halldór Auðar Svansson2. Þórgnýr Thoroddsen3. Þórlaug Ágústsdóttir4. Arnaldur Sigurðsson5. Kristín Elfa Guðnadóttir6. Ásta Helgadóttir7. Þuríður Björg Þorgrímsdóttir8. Svafar Helgason9. Arndís Einarsdóttir10. Kjartan Jónsson11. Perla Sif Hansen12. Haukur Ísbjörn Jóhannsson13. Þórður Eyþórsson14. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson15. Björn Birgir Þorláksson16. Eva Lind Þuríðardóttir17. Aron Ívarsson18. Katla Hólm19. Björn Leví Gunnarsson20. Unnur Helga Möller21. Gísli Friðrik Ágústsson22. Björn Þór Jóhannesson23. Álfheiður Eymarsdóttir24. Jóhann Haukur Gunnarsson25. Elsa Nore26. Kristinn Bjarnason27. Sigurborg Ósk Kristjánsdóttir28. Helgi Rafn Hróðmarsson29. Sóley Kristjánsdóttir30. Davíð Þór Jónsson
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira