Þau tíu lönd sem komast áfram keppa því í úrslitum Eurovision á laugardagskvöldið ásamt Pollapönkurum frá Íslandi, Armeníu, Aserbaísjan, Danmörku, Frakklandi, Þýskalandi, Ungverjalandi, Ítalíu, Svartfjallalandi, Rússlandi, San Marínó, Spáni, Svíþjóð, Hollandi, Úkraínu og Bretlandi.
Hér fyrir neðan má sjá Twitter-straum af Eurovision-tístum, annars vegar frá þeim Íslendingum sem merkja færslur sínar með #12stig og hins vegar frá þeim sem merkja færslurnar með #Eurovision og #JoinUs. Þá fylgir fréttinni líka Twitter-straumur Lífsins á Vísi.