Gay dæmdur í árs keppnisbann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2014 12:45 Tyson Gay varð uppvís að ólöglegri lyfjanotkun. Vísir/Getty Bandaríski hlauparinn Tyson Gay hefur verið dæmdur í eins árs keppnisbann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. Gay, sem verður 32 ára í ágúst, féll á lyfjaprófi í júní á síðasta ári og af þeim sökum hafa öll úrslit hans frá 15. júlí 2012 verið dæmd ógild. Honum var m.a. gert að skila silfurverðlaununum sem hann hlaut í 4x100 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í London 2012. Bandaríska lyfjaeftirlitið hlífði Gay við tveggja ára banni vegna þess hversu samvinnuþýður hann var. Hlauparinn viðurkenndi brot sitt eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu og tilkynnti einnig að hann myndi ekki taka þátt á Heimsmeistaramótinu í Moskvu 2013. Daginn eftir tilkynninguna var styrktarsamningi Gays við Adidas rift. Gay - sem deilir næstbesta tíma (9,69 sek.) sögunnar í 100 metra hlaupi ásamt Yohan Blake - getur þó snúið fljótlega aftur á hlaupabrautina, en bannið sem hann hlaut er gildandi frá 23. júní 2013, deginum sem hann féll á lyfjaprófinu. Ekki er langt síðan annar þekktur hlaupari, Asafa Powell, var dæmdur í 18 mánaða keppnisbann fyrir ólöglega lyfjanotkun. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Powell í átján mánaða bann Fyrrum heimsmethafi í 100 metra hlaupi, Jamaíkamaðurinn Asafa Powell, var í dag dæmdur í eins og hálfs árs keppnisbann. 10. apríl 2014 17:45 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Bandaríski hlauparinn Tyson Gay hefur verið dæmdur í eins árs keppnisbann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. Gay, sem verður 32 ára í ágúst, féll á lyfjaprófi í júní á síðasta ári og af þeim sökum hafa öll úrslit hans frá 15. júlí 2012 verið dæmd ógild. Honum var m.a. gert að skila silfurverðlaununum sem hann hlaut í 4x100 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í London 2012. Bandaríska lyfjaeftirlitið hlífði Gay við tveggja ára banni vegna þess hversu samvinnuþýður hann var. Hlauparinn viðurkenndi brot sitt eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu og tilkynnti einnig að hann myndi ekki taka þátt á Heimsmeistaramótinu í Moskvu 2013. Daginn eftir tilkynninguna var styrktarsamningi Gays við Adidas rift. Gay - sem deilir næstbesta tíma (9,69 sek.) sögunnar í 100 metra hlaupi ásamt Yohan Blake - getur þó snúið fljótlega aftur á hlaupabrautina, en bannið sem hann hlaut er gildandi frá 23. júní 2013, deginum sem hann féll á lyfjaprófinu. Ekki er langt síðan annar þekktur hlaupari, Asafa Powell, var dæmdur í 18 mánaða keppnisbann fyrir ólöglega lyfjanotkun.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Powell í átján mánaða bann Fyrrum heimsmethafi í 100 metra hlaupi, Jamaíkamaðurinn Asafa Powell, var í dag dæmdur í eins og hálfs árs keppnisbann. 10. apríl 2014 17:45 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Powell í átján mánaða bann Fyrrum heimsmethafi í 100 metra hlaupi, Jamaíkamaðurinn Asafa Powell, var í dag dæmdur í eins og hálfs árs keppnisbann. 10. apríl 2014 17:45