Snípurinn Sigga Dögg kynfræðingur skrifar 19. maí 2014 11:00 Örvun snípsins er lykilinn að fullnægingu fyrir flestar konur. Mynd/Getty Það er skylda mín að fræða alls íslendinga, nær og fjær, um kynferðislegan unað. Þar sem maí er mánuður sjálfsfróunar, þá er um að gera að spjalla smá um snípinn. Alltof margir vita ekki hvar hann er eða hvað hann gerir svo lestu nú og breiddu út boðskapinn og fagnaðarerindið.Snípurinn er talinn vera með taugar/rætur sem liggja inni í leggöngin, meðfram börmunum og niður að endaþarmsopinu. Því er aðeins hluti af honum sýnilegur.Snípurinn er alltaf efst á píkunni. Hann fer aldrei á flakk eða leynist inni á rassinum.Einstaklingsbundið útlit er á snípnum og hann getur verið misstór Svokölluð hetta ver snípinn og þegar hann er örvaður draga sumir hettuna frá en aðrir nudda snípinn með hettuna yfir honum.Flestir taugaendanna liggja í snípnum og er hann því talinn næmasti staður líkamansSnípurinn stækkar við kynferðislega örvun og í rauninni fær „bóner”Snípurinn smyr sig ekki sjálfur svo hann þarf að smyrja áður en er nuddaður eða strokinn, með bleytu úr píkunni eða sleipiefniSnípurinn er sérhannaður fyrir kynferðislega ánægju og hefur engan annan tilgangFósturfræðilega er snípurinn búin til úr sama vef og kóngurinn á typpiFjöldi erlendra rannsókna sýna að flestar konur fá kynferðislega fullnægingu með örvun á snípnum.Snípinn er því gott að örva í forleik, á meðan á samförum stendur og jafnvel eftir að þeim er lokið (ef viðkomandi er ekki þegar búin að fá nóg) og mundu eftir að smyrja hann áður en þú nuddar eða strýkurFreud taldi snípinn gefa barnalega fullnægingu en fullorðnar konur ættu að fá fullnægingu með örvun legganga. Þetta er ekki svo. Þeir sem aðgreina á milli leggangafullnæginga og snípsfullnæginga gætu verið að örva snípinn óbeint því rætur hans liggja inn eftir leggöngum. Það þarf ekkert að aðgreina á milli fullnæginga, hún er bara góð, sama hvaðan hún kemur.Við kynfæragötun er snípshettan götuð og lokkur settur í hana en ekki snípurinn sjálfur. Sumum finnst þetta auka á kynferðislegan unað.Notkun á sterum getur stækkað snípinn. Finnst þér þetta ekki stórmerkilegt? Heilsa Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið
Það er skylda mín að fræða alls íslendinga, nær og fjær, um kynferðislegan unað. Þar sem maí er mánuður sjálfsfróunar, þá er um að gera að spjalla smá um snípinn. Alltof margir vita ekki hvar hann er eða hvað hann gerir svo lestu nú og breiddu út boðskapinn og fagnaðarerindið.Snípurinn er talinn vera með taugar/rætur sem liggja inni í leggöngin, meðfram börmunum og niður að endaþarmsopinu. Því er aðeins hluti af honum sýnilegur.Snípurinn er alltaf efst á píkunni. Hann fer aldrei á flakk eða leynist inni á rassinum.Einstaklingsbundið útlit er á snípnum og hann getur verið misstór Svokölluð hetta ver snípinn og þegar hann er örvaður draga sumir hettuna frá en aðrir nudda snípinn með hettuna yfir honum.Flestir taugaendanna liggja í snípnum og er hann því talinn næmasti staður líkamansSnípurinn stækkar við kynferðislega örvun og í rauninni fær „bóner”Snípurinn smyr sig ekki sjálfur svo hann þarf að smyrja áður en er nuddaður eða strokinn, með bleytu úr píkunni eða sleipiefniSnípurinn er sérhannaður fyrir kynferðislega ánægju og hefur engan annan tilgangFósturfræðilega er snípurinn búin til úr sama vef og kóngurinn á typpiFjöldi erlendra rannsókna sýna að flestar konur fá kynferðislega fullnægingu með örvun á snípnum.Snípinn er því gott að örva í forleik, á meðan á samförum stendur og jafnvel eftir að þeim er lokið (ef viðkomandi er ekki þegar búin að fá nóg) og mundu eftir að smyrja hann áður en þú nuddar eða strýkurFreud taldi snípinn gefa barnalega fullnægingu en fullorðnar konur ættu að fá fullnægingu með örvun legganga. Þetta er ekki svo. Þeir sem aðgreina á milli leggangafullnæginga og snípsfullnæginga gætu verið að örva snípinn óbeint því rætur hans liggja inn eftir leggöngum. Það þarf ekkert að aðgreina á milli fullnæginga, hún er bara góð, sama hvaðan hún kemur.Við kynfæragötun er snípshettan götuð og lokkur settur í hana en ekki snípurinn sjálfur. Sumum finnst þetta auka á kynferðislegan unað.Notkun á sterum getur stækkað snípinn. Finnst þér þetta ekki stórmerkilegt?
Heilsa Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið