

FH-ingar byrja Íslandsmótið mjög vel og þeir unnu afar sætan sigur á Íslandsmeisturum KR á gervigrasinu í Laugardal í kvöld. Kristján Gauti Emilsson skoraði eina mark leiksins.
Þriðju umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta lauk í gær. Hér er fimm mínútum bætt við í uppbótartíma sem er sá tími sem tekur þig að lesa samantekt á umferðinni.
ÍBV þarf að bíða enn eftir fyrsta sigrinum eftir að Eyjamenn töpuðu fyrir botnliði Fylkis á Hásteinsvelli í kvöld.
Keflavíkurliðið er á toppi Pepsi-deildar karla í fótbolta með fullt hús eftir þrjár fyrstu umferðirnar eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í gærkvöldi.
Breiðablik hefur aðeins náð í eitt stig af níu mögulegum í fyrstu þremur umferðum Pepsi-deildar karla. Blikar hafa ekki byrjað verr í 22 ár.
Jóhannes Karl Guðjónsson tryggði Fram 1-0 sigur á Þór með marki úr vítaspyrnu eftir 64 mínútna leik.
Fátt var um fína drætti í markalausu jafntefli Stjörnunnar og Víkings í kvöld. Liðunum gekk illa að skapa sér færi í leiknum og var jafntefli sanngjörn niðurstaða.
KR-ingar hugsa sig örugglega tvisvar um að færa aftur heimaleik sinn á gervigrasið í Laugardal eftir þriðja deildartap sitt í röð í Laugardalnum í gærkvöldi.
Keflavík er eitt á toppi Pepsi-deildar karla með fullt hús stiga eftir góðan sigur á Breiðabliki í kvöld.
Fylkismenn komust loksins á blað í Pepsi-deildinni í gær bæði hvað varða stig og mörk. Fylkir vann þá 3-1 sigur á ÍBV í Eyjum en þetta var ennfremur sigur sem batt enda á langa bið þjálfarans.