"Vildu koma sér og sínum að“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 10. maí 2014 14:13 Píratarnir Einar Páll Gunnarsson og Ingólfur Árni Gunnarsson. Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar. Ný stjórn skilaði inn framboði áður en framboðsfrestur rann út á hádegi. Mikil átök hafa verið innan raða Pírata síðustu daga og sagði stjórn flokksins af sér eftir langan hitafund sem fram fór í gærkvöld. Einar Páll Gunnarsson, nýr stjórnarmaður Pírata í Kópavogi, segir fráfarandi stjórn hafa verið ósátta með niðurstöðu í netprófkjöri flokksins. „Það voru ákveðnir stjórnarmenn sem voru óánægðir með niðurstöður kosninga og vildu þeir í raun koma sér og sínum að,“ segir Einar. Lögð var fram vantrausttillaga á stjórn flokksins en hún ákvað að víkja áður en atkvæðagreiðsla um vantraust fór fram. Búið er að skila inn framboði flokksins í Kópavogi og verður Ingólfur Árni Gunnarsson nýr oddviti flokksins. Ný stjórn Pírata í Kópavogi er tiltölulega ung og er oddviti flokksins 23 ára gamall. Samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunnar frá því í mars þá fengu Píratar 10 prósenta fylgi í Kópavogi og náðu inn einum manni. Einar segir stefnumál flokksins eiga brýnt erindi við Kópvogsbúa. „Flestir flokkar eru búnir að sjá að sér og eru í raun og veru búnir að taka upp ákveðna hluti úr grunnstefnu Pírata, gegnsæi og beint lýðræði. Það er greinilegur hljómgrunnur í samfélaginu fyrir þessum hlutum.“ Ekkert hafi breyst hjá flokknum þrátt fyrir að ný stjórn sé nú tekin við. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Framboðslisti Pírata tilbúinn í Kópavogi Ingólfur Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í félagi Pírata í Kópavogi, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að framboðslisti Pírata væri tilbúinn í Kópavogi. 10. maí 2014 11:10 Uppreisn í Pírataskútunni í Kópavogi Stjórn Pírata í Kópavogi vinnur nú að framboði Dögunar. 9. maí 2014 16:28 Stjórn Pírata í Kópavogi segir af sér Félagsfundur Pírata í kvöld var sannkallaður hitafundur. 9. maí 2014 00:01 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Sjá meira
Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar. Ný stjórn skilaði inn framboði áður en framboðsfrestur rann út á hádegi. Mikil átök hafa verið innan raða Pírata síðustu daga og sagði stjórn flokksins af sér eftir langan hitafund sem fram fór í gærkvöld. Einar Páll Gunnarsson, nýr stjórnarmaður Pírata í Kópavogi, segir fráfarandi stjórn hafa verið ósátta með niðurstöðu í netprófkjöri flokksins. „Það voru ákveðnir stjórnarmenn sem voru óánægðir með niðurstöður kosninga og vildu þeir í raun koma sér og sínum að,“ segir Einar. Lögð var fram vantrausttillaga á stjórn flokksins en hún ákvað að víkja áður en atkvæðagreiðsla um vantraust fór fram. Búið er að skila inn framboði flokksins í Kópavogi og verður Ingólfur Árni Gunnarsson nýr oddviti flokksins. Ný stjórn Pírata í Kópavogi er tiltölulega ung og er oddviti flokksins 23 ára gamall. Samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunnar frá því í mars þá fengu Píratar 10 prósenta fylgi í Kópavogi og náðu inn einum manni. Einar segir stefnumál flokksins eiga brýnt erindi við Kópvogsbúa. „Flestir flokkar eru búnir að sjá að sér og eru í raun og veru búnir að taka upp ákveðna hluti úr grunnstefnu Pírata, gegnsæi og beint lýðræði. Það er greinilegur hljómgrunnur í samfélaginu fyrir þessum hlutum.“ Ekkert hafi breyst hjá flokknum þrátt fyrir að ný stjórn sé nú tekin við.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Framboðslisti Pírata tilbúinn í Kópavogi Ingólfur Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í félagi Pírata í Kópavogi, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að framboðslisti Pírata væri tilbúinn í Kópavogi. 10. maí 2014 11:10 Uppreisn í Pírataskútunni í Kópavogi Stjórn Pírata í Kópavogi vinnur nú að framboði Dögunar. 9. maí 2014 16:28 Stjórn Pírata í Kópavogi segir af sér Félagsfundur Pírata í kvöld var sannkallaður hitafundur. 9. maí 2014 00:01 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Sjá meira
Framboðslisti Pírata tilbúinn í Kópavogi Ingólfur Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í félagi Pírata í Kópavogi, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að framboðslisti Pírata væri tilbúinn í Kópavogi. 10. maí 2014 11:10
Uppreisn í Pírataskútunni í Kópavogi Stjórn Pírata í Kópavogi vinnur nú að framboði Dögunar. 9. maí 2014 16:28
Stjórn Pírata í Kópavogi segir af sér Félagsfundur Pírata í kvöld var sannkallaður hitafundur. 9. maí 2014 00:01