Gómsætir sumarréttir Kolbrúnar Pálínu Eva Laufey skrifar 27. maí 2014 14:00 Kókossúpa og ferskur eftirréttur hjá Kolbrúnu Pálínu. Kolbrún Pálína töfraði fram ferska og ljúffenga sumarrétti. Hún bauð okkur meðal annars upp á ljúffenga kókos- og límónusúpu sem er innblásin frá Balí. Í eftirrétt bauð hún okkur upp á gómsætan og léttan ananas desert með myntu og kókos. Við skáluðum svo í ferskan sumarkokteil sem Kolbrún bjó til úr vatnsmelónu og límónu. Fullkomnir sumarréttir sem bæta og kæta.Sumarleg límónu og kókossúpa fyri 2-41/2 laukur5 cm engifer1/2 grænn chili2 hvítlauksrif2 stilkar sítrónugras (lemmon grass)100 gr pack choi (Kínverskt hvítkàl)1/4 rauð paprika1 msk kókosolía200 ml vatn1 msk agave síróp1 grænmetisteningur400 ml kókosmjólk175 gr baunaspírurSafi úr hàlfti sítrónuSafi úr hàlfri límónuLúka af fersku kóríanderSalt og pipar eftir smekk.Tígrisrækjur (Má nota annan fisk eða kjúkling)Aðferð:Saxið laukinn. Fræhreinsið chili-inn og saxið. Afhýðið engiferinn og saxið. Fjarlægið ystu blöðin af sítrónugrasinu og saxið gróft. Blandið þessum hràefnum saman og skellið í matvinnsluvél eða maukið með töfrasprota. Hitið kókosolíuna og setjið maukið í pottinn. Hitið í ca 5 min. Bætið kókosmjólkinni, agave sírópinu, vatninu og grænmetisteningnum í pottinn. Skerið paprikuna og hvítkálið langsöm og bæti því sömuleiðis ásamt baunaspírunum og tígrisrækjunum í pottinn. Hitið varlega í 10 mín eða þar til grænmetið er orðið meyrt. Bætið sítrónu, límónusafanum og kóríander laufunum við og kryddið eftir smekk! Vatnsmelónu-límónaði Ca 5 dl vatnsmelóna 2 límónur 10 blöð af myntu Aðferð: Setjið allt í blandara og blandið vel saman.Brakandi ferskur ananas eftirrétturAnanasHrásykurMyntaLífræn kókosjógúrtKókosflögurAðferð: Skerið ananasinn og vel af myntu niður, blandið vel saman ásamt hrásykri eftir smekk. Setjið blönduna í skál eða glas, hellið jógúrtinni yfir og skreytið kókosflögum, myntu eða öðru góðgæti sem leynist í ísskápnum.Höfðingjar heim að sækja er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldum. Eftirréttir Eva Laufey Súpur Uppskriftir Tengdar fréttir Risarækjupasta og sumarsalat Greta Mjöll töfrar fram gómsæta rétti í Höfðingjum heim að sækja. 23. maí 2014 13:30 Hrefna Sætran töfrar fram gómsætan heimilismat Eva Laufey sótti sælkerann og veitingahúsaeigandann Hrefnu Sætran heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. Hrefna hrissti fram úr erminni ómótstæðilegan kalkúnarétt ásamt einföldum og girnilegu Oreo triffle í eftirrétt. 9. maí 2014 09:33 Sjávarréttapasta og berjabomba í Höfðingjum heim að sækja Uppskriftir úr fyrsta þætti Höfðingja heim að sækja í stjórn Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur. 30. apríl 2014 17:00 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið
Kolbrún Pálína töfraði fram ferska og ljúffenga sumarrétti. Hún bauð okkur meðal annars upp á ljúffenga kókos- og límónusúpu sem er innblásin frá Balí. Í eftirrétt bauð hún okkur upp á gómsætan og léttan ananas desert með myntu og kókos. Við skáluðum svo í ferskan sumarkokteil sem Kolbrún bjó til úr vatnsmelónu og límónu. Fullkomnir sumarréttir sem bæta og kæta.Sumarleg límónu og kókossúpa fyri 2-41/2 laukur5 cm engifer1/2 grænn chili2 hvítlauksrif2 stilkar sítrónugras (lemmon grass)100 gr pack choi (Kínverskt hvítkàl)1/4 rauð paprika1 msk kókosolía200 ml vatn1 msk agave síróp1 grænmetisteningur400 ml kókosmjólk175 gr baunaspírurSafi úr hàlfti sítrónuSafi úr hàlfri límónuLúka af fersku kóríanderSalt og pipar eftir smekk.Tígrisrækjur (Má nota annan fisk eða kjúkling)Aðferð:Saxið laukinn. Fræhreinsið chili-inn og saxið. Afhýðið engiferinn og saxið. Fjarlægið ystu blöðin af sítrónugrasinu og saxið gróft. Blandið þessum hràefnum saman og skellið í matvinnsluvél eða maukið með töfrasprota. Hitið kókosolíuna og setjið maukið í pottinn. Hitið í ca 5 min. Bætið kókosmjólkinni, agave sírópinu, vatninu og grænmetisteningnum í pottinn. Skerið paprikuna og hvítkálið langsöm og bæti því sömuleiðis ásamt baunaspírunum og tígrisrækjunum í pottinn. Hitið varlega í 10 mín eða þar til grænmetið er orðið meyrt. Bætið sítrónu, límónusafanum og kóríander laufunum við og kryddið eftir smekk! Vatnsmelónu-límónaði Ca 5 dl vatnsmelóna 2 límónur 10 blöð af myntu Aðferð: Setjið allt í blandara og blandið vel saman.Brakandi ferskur ananas eftirrétturAnanasHrásykurMyntaLífræn kókosjógúrtKókosflögurAðferð: Skerið ananasinn og vel af myntu niður, blandið vel saman ásamt hrásykri eftir smekk. Setjið blönduna í skál eða glas, hellið jógúrtinni yfir og skreytið kókosflögum, myntu eða öðru góðgæti sem leynist í ísskápnum.Höfðingjar heim að sækja er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldum.
Eftirréttir Eva Laufey Súpur Uppskriftir Tengdar fréttir Risarækjupasta og sumarsalat Greta Mjöll töfrar fram gómsæta rétti í Höfðingjum heim að sækja. 23. maí 2014 13:30 Hrefna Sætran töfrar fram gómsætan heimilismat Eva Laufey sótti sælkerann og veitingahúsaeigandann Hrefnu Sætran heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. Hrefna hrissti fram úr erminni ómótstæðilegan kalkúnarétt ásamt einföldum og girnilegu Oreo triffle í eftirrétt. 9. maí 2014 09:33 Sjávarréttapasta og berjabomba í Höfðingjum heim að sækja Uppskriftir úr fyrsta þætti Höfðingja heim að sækja í stjórn Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur. 30. apríl 2014 17:00 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið
Risarækjupasta og sumarsalat Greta Mjöll töfrar fram gómsæta rétti í Höfðingjum heim að sækja. 23. maí 2014 13:30
Hrefna Sætran töfrar fram gómsætan heimilismat Eva Laufey sótti sælkerann og veitingahúsaeigandann Hrefnu Sætran heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. Hrefna hrissti fram úr erminni ómótstæðilegan kalkúnarétt ásamt einföldum og girnilegu Oreo triffle í eftirrétt. 9. maí 2014 09:33
Sjávarréttapasta og berjabomba í Höfðingjum heim að sækja Uppskriftir úr fyrsta þætti Höfðingja heim að sækja í stjórn Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur. 30. apríl 2014 17:00