Oddvitaáskorunin - Við ætlum að finna heitt vatn 26. maí 2014 14:00 Gleðin er í fyrirrúmi hjá Friðþjófi og félögum í Snæfellsbæ. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Friðþjófur Orri Jóhannsson leiðir Nýja listann í Snæfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor.Komið þið sæl. Friðþjófur Orri Jóhannsson heiti ég og er oddviti Nýja listans í Snæfellsbæ.Ég er kallaður Fitti og er skipstjóri á Særif SH. Áhugamálin mín eru tónlist, veiði og ferðalög. Ég er í sambúð og á eina stelpu, hana Ingu Dís mína. Ég er menntaður skipstjórnarmaður (2. stig) úr Tækniskólanum. Mér líður best í sumar sól með gargandi kríunum í Rifi með stelpunum mínum. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Arnarstapi. Hundar eða kettir?Er með ofnæmi, kannski fiskur. Hver er stærsta stundin í lífinu?Þagar Gullið mitt kom í heiminn. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Pizza og kfc. Hvernig bíl ekur þú?Dodge magneum. Besta minningin?Usss...Þær eru svo margar, t.d. þegar gullið mitt fædist. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já oft. Aðallega fyrir þokuljós. Hverju sérðu mest eftir?Að hafa ekki farið í háskólanám. Draumaferðalagið? Mig langar til LA. Hefur þú migið í saltan sjó? Ég geri það á hverjum degi. Er sjómaður. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Það er að vera oddviti Nýja listans, en samt gaman. Hefur þú viðurkennt mistök?Já oft. Hverju ertu stoltastur af?Dóttir minni. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu [email protected]. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Afnám samsköttunar hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Fleiri fréttir Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Afnám samsköttunar hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Friðþjófur Orri Jóhannsson leiðir Nýja listann í Snæfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor.Komið þið sæl. Friðþjófur Orri Jóhannsson heiti ég og er oddviti Nýja listans í Snæfellsbæ.Ég er kallaður Fitti og er skipstjóri á Særif SH. Áhugamálin mín eru tónlist, veiði og ferðalög. Ég er í sambúð og á eina stelpu, hana Ingu Dís mína. Ég er menntaður skipstjórnarmaður (2. stig) úr Tækniskólanum. Mér líður best í sumar sól með gargandi kríunum í Rifi með stelpunum mínum. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Arnarstapi. Hundar eða kettir?Er með ofnæmi, kannski fiskur. Hver er stærsta stundin í lífinu?Þagar Gullið mitt kom í heiminn. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Pizza og kfc. Hvernig bíl ekur þú?Dodge magneum. Besta minningin?Usss...Þær eru svo margar, t.d. þegar gullið mitt fædist. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já oft. Aðallega fyrir þokuljós. Hverju sérðu mest eftir?Að hafa ekki farið í háskólanám. Draumaferðalagið? Mig langar til LA. Hefur þú migið í saltan sjó? Ég geri það á hverjum degi. Er sjómaður. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Það er að vera oddviti Nýja listans, en samt gaman. Hefur þú viðurkennt mistök?Já oft. Hverju ertu stoltastur af?Dóttir minni. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu [email protected].
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Afnám samsköttunar hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Fleiri fréttir Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Afnám samsköttunar hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ Sjá meira