Fyrstu 500 Ford Mustang bílarnir af árgerð 2015 á leið til Evrópu Finnur Thorlacius skrifar 22. maí 2014 11:00 Ford Mustang árgerð 2015. Ford býður nú Mustang aðdáendum í Evrópu upp á að panta einn af fyrstu 500 Ford Mustang bílunum á meðan á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Evrópu í fótbolta stendur, næstkomandi laugardag. Hægt verður að velja um Mustang Coupe í rauðum lit eða Mustang Convertible í silfruðum lit. Ljóst er að slegist verður um fyrstu bílana því margir hafa beðið lengi eftir gripnum. Hér verður hægt að panta hinn nýja Ford Mustang á laugardaginn á meðan á úrslitaleiknum stendur. Ford Mustang á 50 ára afmæli í ár, en kemur nú af sjöttu kynslóð. Hann verður í boði með þremur vélarkostum, 2,3 lítra og fjögurrra strokka EcoBoost vél, 3,7 lítra V6 vél og 5,0 lítra Coyote V8 vél. Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent
Ford býður nú Mustang aðdáendum í Evrópu upp á að panta einn af fyrstu 500 Ford Mustang bílunum á meðan á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Evrópu í fótbolta stendur, næstkomandi laugardag. Hægt verður að velja um Mustang Coupe í rauðum lit eða Mustang Convertible í silfruðum lit. Ljóst er að slegist verður um fyrstu bílana því margir hafa beðið lengi eftir gripnum. Hér verður hægt að panta hinn nýja Ford Mustang á laugardaginn á meðan á úrslitaleiknum stendur. Ford Mustang á 50 ára afmæli í ár, en kemur nú af sjöttu kynslóð. Hann verður í boði með þremur vélarkostum, 2,3 lítra og fjögurrra strokka EcoBoost vél, 3,7 lítra V6 vél og 5,0 lítra Coyote V8 vél.
Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent