Alls hafa 43.975 kosið sem er talsvert færri en á sama tíma fyrir fjórum árum þegar 53.936 höfðu kosið.
Á grafinu hér fyrir neðan má sjá samanburð á kjörsókn á heila tímanum í fjórum síðustu borgarstjórnarkosningum í Reykjavík.
Á Akureyri klukkan átta var kjörsókn án utankjörfundaratkvæða 53 prósent samanborið við 64,3 prósent á sama tíma fyrir fjórum árum. Með utankjörfundaratkvæðum er kjörsókn 61 prósent.

Á sama tíma fyrir fjórum árum var kjörsókn 60,5 prósent
