Bandaríkjamenn huga að loftárásum í Írak Samúel Karl Ólason skrifar 14. júní 2014 14:48 Vísir/AFP Ef flugvélar Bandaríkjamanna snúa aftur til Írak, eftir þriggja ára fjarveru, verður markmið þeirra að hjálpa til við að brjóta niður sókn ISIS. Samtökin hafa verið í mikilli sókn undanfarna daga og ógna tilveru stjórnvalda í Írak. Guardian hefur þetta eftir embættismönnum í Pentagon, en yfirvöld í Bandaríkjunum fara nú yfir alla möguleika til að koma stjórnvöldum í Írak til hjálpar. Að mestu er horft til mannaðra flugvéla, frekar en dróna sem hafa verið mikið notaðir síðustu ár. Þó stendur ekki til að senda hermenn til landsins þar sem 4.500 þeirra féllu á árunum 2003 til 2011. Nokkrir embættismenn sem Guardian talaði við segja að möguleg skotmörk séu einnig í Sýrlandi. ISIS stjórna stórum svæðum í austurhluta Sýrlands sem og í Írak. Frá Hvíta húsinu heyrist að ekki sé vilji fyrir langdregnum átökum, en því lengur sem beðið er því líklegra er að vígamenn ISIS komi sér fyrir í borgum og bæjum Írak. Á meðan þeir keyra eftir þjóðvegum landsins séu þeir auðveld skotmörk. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði í dag að hjálp Bandaríkjanna væri bundin því að yfirvöld í Írak stigu fram með áætlun um langtímaöryggi í landinu. Hann hefur þó lítið sagt um markmið Bandaríkjanna og Pentagon bætti litlu við. John Kerby, aðmíráll og upplýsingafulltrúi Pentagon, sagði á blaðamannafundi í dag að skammtímamarkmiðið væri að brjóta á bak aftur hraða sókn ISIS. Hann neitaði þó að skilgreina það markmið frekar. Mið-Austurlönd Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Ef flugvélar Bandaríkjamanna snúa aftur til Írak, eftir þriggja ára fjarveru, verður markmið þeirra að hjálpa til við að brjóta niður sókn ISIS. Samtökin hafa verið í mikilli sókn undanfarna daga og ógna tilveru stjórnvalda í Írak. Guardian hefur þetta eftir embættismönnum í Pentagon, en yfirvöld í Bandaríkjunum fara nú yfir alla möguleika til að koma stjórnvöldum í Írak til hjálpar. Að mestu er horft til mannaðra flugvéla, frekar en dróna sem hafa verið mikið notaðir síðustu ár. Þó stendur ekki til að senda hermenn til landsins þar sem 4.500 þeirra féllu á árunum 2003 til 2011. Nokkrir embættismenn sem Guardian talaði við segja að möguleg skotmörk séu einnig í Sýrlandi. ISIS stjórna stórum svæðum í austurhluta Sýrlands sem og í Írak. Frá Hvíta húsinu heyrist að ekki sé vilji fyrir langdregnum átökum, en því lengur sem beðið er því líklegra er að vígamenn ISIS komi sér fyrir í borgum og bæjum Írak. Á meðan þeir keyra eftir þjóðvegum landsins séu þeir auðveld skotmörk. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði í dag að hjálp Bandaríkjanna væri bundin því að yfirvöld í Írak stigu fram með áætlun um langtímaöryggi í landinu. Hann hefur þó lítið sagt um markmið Bandaríkjanna og Pentagon bætti litlu við. John Kerby, aðmíráll og upplýsingafulltrúi Pentagon, sagði á blaðamannafundi í dag að skammtímamarkmiðið væri að brjóta á bak aftur hraða sókn ISIS. Hann neitaði þó að skilgreina það markmið frekar.
Mið-Austurlönd Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira