Aníta komst í úrslit á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júlí 2014 20:12 Aníta á fullri ferð í rigningunni í Eugene í dag. vísir/getty Aníta Hinriksdóttir varð fjórða í sínum undanúrslitariðli í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramóti ungmenna 19 ára og yngri í Eugene í Bandaríkjunum í kvöld. Aníta átti næstbesta tímann af öllum í hlaupinu og var í forystu eftir fyrri hringinn sem hún hljóp á 1:00,76 mínútu. Hlaupið fór fram á rennblautri hlaupabraut, en rignt hefur látlaust í Eugene í dag. Kúbverjinn Sahily Diago, sem á langbesta tíma ársins, tók forystuna eftir 600 metra og voru Aníta og þrjár aðrar stúlkur nánast jafnar þegar um 100 metrar voru eftir. Okkar stúlka sprakk þó á endasprettinum og endaði í fjórða sæti á tímanum 2:04,99 mínútum sem er um fimm sekúndum frá Íslandsmeti hennar. Sahily Diago frá Kúbu, Margaret Wambui frá Kenía og GeorgiaGriffith frá Ástralíu enduðu í þremur efstu sætunum og komust beint í úrslit þannig Aníta þurfti að bíða og sjá hvernig tímarnir í seinni undanúrslitunum yrðu. Seinni riðilinn var hægari og hefði tími Anítu dugað henni í þriðja sæti í honum. Þrátt fyrir allt átti hún sjötta besta tímann af öllum. Hlaupadrottningin úr ÍR er því komin í úrslit, en úrslitahlaupið fer fram aðfaranótt föstudag. Ljóst er þó að Aníta þarf að gera betur þar ætli hún sér verðlaun á mótinu.Aníta var í forystu eftir fyrri hringinn.vísir/getty Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00 Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24 Aníta: Reynsla síðasta sumars kemur sér vel Aníta Hinriksdóttir var ánægð að lokum keppni í undanrásum í 800 m hlaupi á HM U-19 ára í Bandaríkjunum í gær. 23. júlí 2014 10:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir varð fjórða í sínum undanúrslitariðli í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramóti ungmenna 19 ára og yngri í Eugene í Bandaríkjunum í kvöld. Aníta átti næstbesta tímann af öllum í hlaupinu og var í forystu eftir fyrri hringinn sem hún hljóp á 1:00,76 mínútu. Hlaupið fór fram á rennblautri hlaupabraut, en rignt hefur látlaust í Eugene í dag. Kúbverjinn Sahily Diago, sem á langbesta tíma ársins, tók forystuna eftir 600 metra og voru Aníta og þrjár aðrar stúlkur nánast jafnar þegar um 100 metrar voru eftir. Okkar stúlka sprakk þó á endasprettinum og endaði í fjórða sæti á tímanum 2:04,99 mínútum sem er um fimm sekúndum frá Íslandsmeti hennar. Sahily Diago frá Kúbu, Margaret Wambui frá Kenía og GeorgiaGriffith frá Ástralíu enduðu í þremur efstu sætunum og komust beint í úrslit þannig Aníta þurfti að bíða og sjá hvernig tímarnir í seinni undanúrslitunum yrðu. Seinni riðilinn var hægari og hefði tími Anítu dugað henni í þriðja sæti í honum. Þrátt fyrir allt átti hún sjötta besta tímann af öllum. Hlaupadrottningin úr ÍR er því komin í úrslit, en úrslitahlaupið fer fram aðfaranótt föstudag. Ljóst er þó að Aníta þarf að gera betur þar ætli hún sér verðlaun á mótinu.Aníta var í forystu eftir fyrri hringinn.vísir/getty
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00 Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24 Aníta: Reynsla síðasta sumars kemur sér vel Aníta Hinriksdóttir var ánægð að lokum keppni í undanrásum í 800 m hlaupi á HM U-19 ára í Bandaríkjunum í gær. 23. júlí 2014 10:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00
Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24
Aníta: Reynsla síðasta sumars kemur sér vel Aníta Hinriksdóttir var ánægð að lokum keppni í undanrásum í 800 m hlaupi á HM U-19 ára í Bandaríkjunum í gær. 23. júlí 2014 10:00