Margir héldu að flugvél sem flutti líkin frá Úkraínu til Hollands hefði hrapað Kjartan Atli Kjartansson skrifar 23. júlí 2014 14:26 Margir misskildu skilaboðin á Twitter. Margir misskildu skilaboð sem birtust á Twitter-síðu hinna alþjóðlegu AP-fréttaveitu um tvöleytið í dag. Þeir sem fylgja fréttaveitunni á Twitter héldu að flugvél sem flutti lík þeirra sem létust í árásinni á flugvél Malaysian Airlines í Úkraínu hefði hrapað. Óhætt er að segja að sá sem ritaði færsluna á twitter-síðu AP hefði mátt bæta einni kommu inn í færsluna. Á síðunni stóð:BREAKING: Dutch military plane carrying bodies from Malaysia Airlines Flight 17 crash lands in Eindhoven. Margir svöruðu færslunni og trúðu í raun ekki sínum eigin augum. Stuttu seinna birtist svo þessi færsla á twitter-síðu AP:CLARIFIES: Dutch military plane carrying Malaysia Airlines bodies lands in Eindhoven. Viðbrögðin við þeirri færslu voru talsvert betri. En margir notendur Twitter voru afar ósáttir og létu óánægju sína í ljós í gegnum samskiptamiðilinn. AP hefur fengið gagnrýni fyrir að nota enska orðið „crash“ í þessu samhengi, sem á íslensku þýðir brotlending. Hér að neðan má sjá umrædd tíst frá AP.BREAKING: Dutch military plane carrying bodies from Malaysia Airlines Flight 17 crash lands in Eindhoven.— The Associated Press (@AP) July 23, 2014 CLARIFIES: Dutch military plane carrying Malaysia Airlines bodies lands in Eindhoven.— The Associated Press (@AP) July 23, 2014 MH17 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Margir misskildu skilaboð sem birtust á Twitter-síðu hinna alþjóðlegu AP-fréttaveitu um tvöleytið í dag. Þeir sem fylgja fréttaveitunni á Twitter héldu að flugvél sem flutti lík þeirra sem létust í árásinni á flugvél Malaysian Airlines í Úkraínu hefði hrapað. Óhætt er að segja að sá sem ritaði færsluna á twitter-síðu AP hefði mátt bæta einni kommu inn í færsluna. Á síðunni stóð:BREAKING: Dutch military plane carrying bodies from Malaysia Airlines Flight 17 crash lands in Eindhoven. Margir svöruðu færslunni og trúðu í raun ekki sínum eigin augum. Stuttu seinna birtist svo þessi færsla á twitter-síðu AP:CLARIFIES: Dutch military plane carrying Malaysia Airlines bodies lands in Eindhoven. Viðbrögðin við þeirri færslu voru talsvert betri. En margir notendur Twitter voru afar ósáttir og létu óánægju sína í ljós í gegnum samskiptamiðilinn. AP hefur fengið gagnrýni fyrir að nota enska orðið „crash“ í þessu samhengi, sem á íslensku þýðir brotlending. Hér að neðan má sjá umrædd tíst frá AP.BREAKING: Dutch military plane carrying bodies from Malaysia Airlines Flight 17 crash lands in Eindhoven.— The Associated Press (@AP) July 23, 2014 CLARIFIES: Dutch military plane carrying Malaysia Airlines bodies lands in Eindhoven.— The Associated Press (@AP) July 23, 2014
MH17 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira