Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur 19. ágúst 2014 12:48 visir/anton brink/egill Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. Mörg flugfélög og stofnanir eru að þróa búnað og kerfi til að geta metið hættuna af öskunni, þótt engar sameiginlegar lausnir liggi enn á borðinu. Viðkomandi flugfélög verða fyrst að fá samþykki Alþjóða flugmálastofnunarinnar áður en þau fá sjálf að taka þessar ákvarðanir, og þurfa aðferðir þeirra hafa verið metnar og samþykktar. Meðal annars er verið að þróa skynjara til að setja á farþegaþotur, þannig að hægt verði að safna upplýsingum víða að líkt og veðurupplýsingum. Hinsvegar hefur ekki fengist fjármagn til að ljúka rannsóknum á raunverulegum áhrifum eldfjallaösku á þotuhreyfla, sem Rolls Royce er komin vel á veg með. Veðurstofa Íslands og Háskólinn í Reykjavík tengjast verkefnum á þessum sviðum. Þorgeir Pálsson prófessor við HR segir að skólinn sé aðili að svonefndu VADAS verkefni meðal annars í samstarfi við Airbus Group og ýmis flugfélög og er þar verið að samræma hugmyndir og tækni sem miða að því að vara við ösku. Hann segir verkinu hvergi nærri lokið þar sem enn eigi eftir að samræma marga þætti. Samkvæmt þessu ætti ámóta vandræðaástand að skapast ef gos brýst út í Bárðarbungu, og ástandið varð þegar gosið varð í Eyjafjallajökli. Bárðarbunga Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. Mörg flugfélög og stofnanir eru að þróa búnað og kerfi til að geta metið hættuna af öskunni, þótt engar sameiginlegar lausnir liggi enn á borðinu. Viðkomandi flugfélög verða fyrst að fá samþykki Alþjóða flugmálastofnunarinnar áður en þau fá sjálf að taka þessar ákvarðanir, og þurfa aðferðir þeirra hafa verið metnar og samþykktar. Meðal annars er verið að þróa skynjara til að setja á farþegaþotur, þannig að hægt verði að safna upplýsingum víða að líkt og veðurupplýsingum. Hinsvegar hefur ekki fengist fjármagn til að ljúka rannsóknum á raunverulegum áhrifum eldfjallaösku á þotuhreyfla, sem Rolls Royce er komin vel á veg með. Veðurstofa Íslands og Háskólinn í Reykjavík tengjast verkefnum á þessum sviðum. Þorgeir Pálsson prófessor við HR segir að skólinn sé aðili að svonefndu VADAS verkefni meðal annars í samstarfi við Airbus Group og ýmis flugfélög og er þar verið að samræma hugmyndir og tækni sem miða að því að vara við ösku. Hann segir verkinu hvergi nærri lokið þar sem enn eigi eftir að samræma marga þætti. Samkvæmt þessu ætti ámóta vandræðaástand að skapast ef gos brýst út í Bárðarbungu, og ástandið varð þegar gosið varð í Eyjafjallajökli.
Bárðarbunga Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira