Aníta keppir í undanúrslitum klukkan 16.38 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2014 13:15 Aníta Hinriksdóttir sést hér í hlaupinu í gær. Vísir/Getty Aníta Hinriksdóttir keppir í dag í undanúrslitum á Evrópumeistaramótinu í frjálsum í Zürich í Sviss en hún tryggði sér sætið með flottu hlaupi í gær þar sem hún náði sínum besta tíma á árinu. Aníta verður á fyrstu braut í fyrri riðli og á hann að hefjast klukkan 18.38 eða klukkan 16.38 á íslenskum tíma. Þrjár fyrstu í hvorum riðli komast í úrslit sem og þær tvær sem ná bestu tíma af þeim sem eftir standa. Aníta er í riðlinum sem er sá veikari á blaði en á móti kemur að þær sem hlaupa í seinni riðlinum vita hvaða tími nægir til að komast áfram. „Ákaflega stoltur af frammistöðu Anítu í dag. Fyrsta utanhússstórmótið í fullorðinsflokki. Í mörgum tilvikum að glíma við þrautreynda hlaupara - hún er yngst og reyndar eru þær bara tvær í unglingaflokki hér í 800 (Aníta var jú eini Evrópubúinn sem komst í úrslit á HM unglinga). Aníta var með 23. besta árangur ársins en náði að komast í hóp þeirra 16 sem keppa í undanúrslitum á morgun. Vel gert hjá henni og gaman að fá að hlaupa aftur á morgun í frábærri stemmingu á Letzigrund vellinum," skrifaði þjálfari hennar Gunnar Páll Jóakimsson inn á fésbókina. Aníta Hinriksdóttir kom í mark í gær á 2:02,12 mínútum sem var tíundi besti tíminn í undanrásunum. Hlaupið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hún þarf að bæta sig um tvö sæti til þessa að tryggja sér sæti í úrslitahlaupinu sem fer fram á laugardaginn. Það verður hægt að fylgjast með hlaupinu í beinni útsendingu hér inn á Vísi á eftir en útsending frá seinni hluta dagsins hefst klukkan 15.15 að íslenskum tíma. Frjálsar íþróttir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir keppir í dag í undanúrslitum á Evrópumeistaramótinu í frjálsum í Zürich í Sviss en hún tryggði sér sætið með flottu hlaupi í gær þar sem hún náði sínum besta tíma á árinu. Aníta verður á fyrstu braut í fyrri riðli og á hann að hefjast klukkan 18.38 eða klukkan 16.38 á íslenskum tíma. Þrjár fyrstu í hvorum riðli komast í úrslit sem og þær tvær sem ná bestu tíma af þeim sem eftir standa. Aníta er í riðlinum sem er sá veikari á blaði en á móti kemur að þær sem hlaupa í seinni riðlinum vita hvaða tími nægir til að komast áfram. „Ákaflega stoltur af frammistöðu Anítu í dag. Fyrsta utanhússstórmótið í fullorðinsflokki. Í mörgum tilvikum að glíma við þrautreynda hlaupara - hún er yngst og reyndar eru þær bara tvær í unglingaflokki hér í 800 (Aníta var jú eini Evrópubúinn sem komst í úrslit á HM unglinga). Aníta var með 23. besta árangur ársins en náði að komast í hóp þeirra 16 sem keppa í undanúrslitum á morgun. Vel gert hjá henni og gaman að fá að hlaupa aftur á morgun í frábærri stemmingu á Letzigrund vellinum," skrifaði þjálfari hennar Gunnar Páll Jóakimsson inn á fésbókina. Aníta Hinriksdóttir kom í mark í gær á 2:02,12 mínútum sem var tíundi besti tíminn í undanrásunum. Hlaupið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hún þarf að bæta sig um tvö sæti til þessa að tryggja sér sæti í úrslitahlaupinu sem fer fram á laugardaginn. Það verður hægt að fylgjast með hlaupinu í beinni útsendingu hér inn á Vísi á eftir en útsending frá seinni hluta dagsins hefst klukkan 15.15 að íslenskum tíma.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira