Aðalleikari How I Met Your Mother mælir með íslenskri tónlist Orri Freyr Rúnarsson skrifar 22. ágúst 2014 11:24 Josh Radnor ásamt meðleikurum í HIMYM Leikarinn Josh Radnor, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Ted Mosby í sjónvarpsþáttunum vinsælu How I Met Your Mother, er greinilega mikill áhugamaður um tónlist og setur hann reglulega inn twitter færslur um hvað hann er að hlusta á hverju sinni. Í gær setti hann svo inn færslu undir liðnum lag dagsins og valdi þar lagið Color Decay sem íslenski tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant flytur. Ljóst er að um gríðarmikla kynningu er að ræða fyrir Júníus Meyvant enda eru 564.000 manns sem fylgja Josh Radnor á Twitter. En Júníus Meyvant er listamannanafn Vestmanneyingsins Unnars Gísla Sigmundssonar og er lagið Color Decay það fyrsta sem hann gefur út og hefur lagið þegar notið mikilla vinsælda á öldum ljósvakans.Song of the Day: Júníus Meyvant “Color Decay” http://t.co/LBlAgFK58m #songoftheday via @butr— Josh Radnor (@JoshRadnor) August 21, 2014 Harmageddon Mest lesið 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon Lögleiðing marijúana getur minnkað tekjur lögreglu í Colorado Harmageddon Metallica í Heimsmetabók Guinness Harmageddon Söfnuðu sér fyrir hjólakerru með ýmsum brögðum Harmageddon Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Harmageddon Sannleikurinn: Vill myrða námsmenn sem skila sér ekki heim Harmageddon Bill Burr vill lífstíðarfangelsi fyrir bankamenn Harmageddon Sannleikurinn: "Helvítis fasistar,“ æpti Ögmundur þegar hann var handtekinn við Kerið Harmageddon „Örn Bárður er einhver versta auglýsing fyrir Jesú Krist“ Harmageddon
Leikarinn Josh Radnor, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Ted Mosby í sjónvarpsþáttunum vinsælu How I Met Your Mother, er greinilega mikill áhugamaður um tónlist og setur hann reglulega inn twitter færslur um hvað hann er að hlusta á hverju sinni. Í gær setti hann svo inn færslu undir liðnum lag dagsins og valdi þar lagið Color Decay sem íslenski tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant flytur. Ljóst er að um gríðarmikla kynningu er að ræða fyrir Júníus Meyvant enda eru 564.000 manns sem fylgja Josh Radnor á Twitter. En Júníus Meyvant er listamannanafn Vestmanneyingsins Unnars Gísla Sigmundssonar og er lagið Color Decay það fyrsta sem hann gefur út og hefur lagið þegar notið mikilla vinsælda á öldum ljósvakans.Song of the Day: Júníus Meyvant “Color Decay” http://t.co/LBlAgFK58m #songoftheday via @butr— Josh Radnor (@JoshRadnor) August 21, 2014
Harmageddon Mest lesið 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon Lögleiðing marijúana getur minnkað tekjur lögreglu í Colorado Harmageddon Metallica í Heimsmetabók Guinness Harmageddon Söfnuðu sér fyrir hjólakerru með ýmsum brögðum Harmageddon Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Harmageddon Sannleikurinn: Vill myrða námsmenn sem skila sér ekki heim Harmageddon Bill Burr vill lífstíðarfangelsi fyrir bankamenn Harmageddon Sannleikurinn: "Helvítis fasistar,“ æpti Ögmundur þegar hann var handtekinn við Kerið Harmageddon „Örn Bárður er einhver versta auglýsing fyrir Jesú Krist“ Harmageddon