Werner Herzog verður í nýju Parks & Recreation Þórður Ingi Jónsson skrifar 9. september 2014 16:00 Herzog er mikils virtur leikstjóri. Getty Einn virtasti leikstjóri heims, Þjóðverjinn Werner Herzog verður með lítið hlutverk í lokaseríunni af bandarísku grínþáttunum Parks and Recreation. Herzog greindi frá þessu á fjölmiðlafundi í New York í síðustu viku. Hann sagðist leika „aldraðan mann sem selur niðurnítt húsið sitt til unga parsins í þáttunum,“ en þar á hann líklega við aðalpersónurnar í þáttunum Leslie og Ben, sem eru leikin af Amy Poehler og Adam Scott. „Síðan horfi ég beint í myndavélina og segi: „Þið vitið það að ég hef búið í þessu húsi í 47 ár. Ég ákvað að flytja út núna og selja húsið af því að ég er að flytja til Orlando í Flórida til að geta verið nálægt Disney World.“ Ég er ekki búinn að sjá þáttinn en ég vona að þau noti eitthvað af þessu,“ sagði Herzog á blaðamannafundinum. Herzog leggur nú lokahönd á nýja kvikmynd, Queen of the Desert. Hún fjallar um rithöfundinn og ævintýrakonuna Gertrude Bell. Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Einn virtasti leikstjóri heims, Þjóðverjinn Werner Herzog verður með lítið hlutverk í lokaseríunni af bandarísku grínþáttunum Parks and Recreation. Herzog greindi frá þessu á fjölmiðlafundi í New York í síðustu viku. Hann sagðist leika „aldraðan mann sem selur niðurnítt húsið sitt til unga parsins í þáttunum,“ en þar á hann líklega við aðalpersónurnar í þáttunum Leslie og Ben, sem eru leikin af Amy Poehler og Adam Scott. „Síðan horfi ég beint í myndavélina og segi: „Þið vitið það að ég hef búið í þessu húsi í 47 ár. Ég ákvað að flytja út núna og selja húsið af því að ég er að flytja til Orlando í Flórida til að geta verið nálægt Disney World.“ Ég er ekki búinn að sjá þáttinn en ég vona að þau noti eitthvað af þessu,“ sagði Herzog á blaðamannafundinum. Herzog leggur nú lokahönd á nýja kvikmynd, Queen of the Desert. Hún fjallar um rithöfundinn og ævintýrakonuna Gertrude Bell.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið