Renault og Ferrari vilja aflétta breytingabanni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. september 2014 07:00 Mattiacci ræðir við Wolff hjónin. Hugsanlega um hvort ekki sé rétta að lyfta vélarfrostinu. Vísir/Getty Líkt og Ferrari gaf út fyrir skömmu, vill Renault nú einnig aflétta svokölluðu vélafrosti. Breytingabann er á keppnisvélum Formúlu 1 liða yfir tímabilið, nema að allir vélaframleiðendur samþykki að aflétta því. Mercedes er þá eini vélaframleiðandinn sem ekki hefur sagst reiðubúinn að lyfta breytingabanninu. Teljast verður líklegt að þar á bæ gæti verið tregi til þess. Liðið leiðir keppni bílasmiða og heimsmeistarakeppni ökumanna og vill sennilega ekki opna fyrir neina ógn. Liðsstjóri Ferrari, Marco Mattiacci sagði fyrir skemmstu að hann myndi vilja sjá nokkur tækifæri á hverju tímabili til að breyta vélinni. Hann talaði fyrir þessu á liðsstjórafundi í Belgíu. Yfirmaður Renault, Cyril Abiteboul er sammála Mattiacci og telur það íþróttinni fyrir bestu ef Renault og Ferrari fá að uppfæra vélar sínar. Hann telur að liðin gætu þá nálgast vélarafl Mercedes. Abiteboul segir þó að slíkar hugmyndir verði að ræða af yfirvegun, gríðarlegur kostnaður muni fylgja því að leyfa örari breytingar. Sérstaklega fyrir liðin sem framleiða ekki vélar sínar sjálf. „Ég veit að það vill enginn að íþróttin taki ranga stefnu (verði og kostnaðarsöm) en þetta er íþrótt sem þarf að henta öllum sem taka þátt,“ sagði Abiteboul og vísar þá til þess hve mikið forskot Mercedes liðið hefur. Ef ekkert verður að því að breytingabanninu verði aflétt verða Ferrari, Renault og Mercedes að bíða þangað til tímabilið er búið með sínar uppfærslur. Á milli tímabila má ekki breyta meira en 48% vélarinnar. Renault segist ætla að nota hvert prósent af þeim sem í boði eru. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Ætlar McLaren að yngja upp? McLaren liðið vinnur nú að þriggja til fimm ára ökumanna áætlun. Hvorugur ökumaður liðsins hefur heyrt hvort hann er inni í þeirri áætlun. 27. ágúst 2014 23:30 Alonso verður áfram hjá Ferrari Þrátt fyrir mikinn áhuga frá McLaren þá hefur Fernando Alonso ákveðið að keyra áfram fyrir Ferrari. 2. september 2014 09:49 Bílskúrinn: Hverjum var um að kenna í Belgíu? Belgíski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt athyglisverður. Daniel Ricciardo vann sína þriðju keppni og Kimi Raikkonen náði sínum besta árangri á tímabilinu. Allra augu beinast þó að Mercedes þessa stundina. Hvað er að gerast þar? Verður liðið starfhæft á næstunni? 25. ágúst 2014 22:45 Rosberg: Þetta var dómgreindarleysi Nico Rosberg lenti aftan á liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton í belgískakappakstrinum síðustu helgi með afdrifaríkum afleiðingum fyrir Hamilton. 31. ágúst 2014 19:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira
Líkt og Ferrari gaf út fyrir skömmu, vill Renault nú einnig aflétta svokölluðu vélafrosti. Breytingabann er á keppnisvélum Formúlu 1 liða yfir tímabilið, nema að allir vélaframleiðendur samþykki að aflétta því. Mercedes er þá eini vélaframleiðandinn sem ekki hefur sagst reiðubúinn að lyfta breytingabanninu. Teljast verður líklegt að þar á bæ gæti verið tregi til þess. Liðið leiðir keppni bílasmiða og heimsmeistarakeppni ökumanna og vill sennilega ekki opna fyrir neina ógn. Liðsstjóri Ferrari, Marco Mattiacci sagði fyrir skemmstu að hann myndi vilja sjá nokkur tækifæri á hverju tímabili til að breyta vélinni. Hann talaði fyrir þessu á liðsstjórafundi í Belgíu. Yfirmaður Renault, Cyril Abiteboul er sammála Mattiacci og telur það íþróttinni fyrir bestu ef Renault og Ferrari fá að uppfæra vélar sínar. Hann telur að liðin gætu þá nálgast vélarafl Mercedes. Abiteboul segir þó að slíkar hugmyndir verði að ræða af yfirvegun, gríðarlegur kostnaður muni fylgja því að leyfa örari breytingar. Sérstaklega fyrir liðin sem framleiða ekki vélar sínar sjálf. „Ég veit að það vill enginn að íþróttin taki ranga stefnu (verði og kostnaðarsöm) en þetta er íþrótt sem þarf að henta öllum sem taka þátt,“ sagði Abiteboul og vísar þá til þess hve mikið forskot Mercedes liðið hefur. Ef ekkert verður að því að breytingabanninu verði aflétt verða Ferrari, Renault og Mercedes að bíða þangað til tímabilið er búið með sínar uppfærslur. Á milli tímabila má ekki breyta meira en 48% vélarinnar. Renault segist ætla að nota hvert prósent af þeim sem í boði eru.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Ætlar McLaren að yngja upp? McLaren liðið vinnur nú að þriggja til fimm ára ökumanna áætlun. Hvorugur ökumaður liðsins hefur heyrt hvort hann er inni í þeirri áætlun. 27. ágúst 2014 23:30 Alonso verður áfram hjá Ferrari Þrátt fyrir mikinn áhuga frá McLaren þá hefur Fernando Alonso ákveðið að keyra áfram fyrir Ferrari. 2. september 2014 09:49 Bílskúrinn: Hverjum var um að kenna í Belgíu? Belgíski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt athyglisverður. Daniel Ricciardo vann sína þriðju keppni og Kimi Raikkonen náði sínum besta árangri á tímabilinu. Allra augu beinast þó að Mercedes þessa stundina. Hvað er að gerast þar? Verður liðið starfhæft á næstunni? 25. ágúst 2014 22:45 Rosberg: Þetta var dómgreindarleysi Nico Rosberg lenti aftan á liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton í belgískakappakstrinum síðustu helgi með afdrifaríkum afleiðingum fyrir Hamilton. 31. ágúst 2014 19:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira
Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00
Ætlar McLaren að yngja upp? McLaren liðið vinnur nú að þriggja til fimm ára ökumanna áætlun. Hvorugur ökumaður liðsins hefur heyrt hvort hann er inni í þeirri áætlun. 27. ágúst 2014 23:30
Alonso verður áfram hjá Ferrari Þrátt fyrir mikinn áhuga frá McLaren þá hefur Fernando Alonso ákveðið að keyra áfram fyrir Ferrari. 2. september 2014 09:49
Bílskúrinn: Hverjum var um að kenna í Belgíu? Belgíski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt athyglisverður. Daniel Ricciardo vann sína þriðju keppni og Kimi Raikkonen náði sínum besta árangri á tímabilinu. Allra augu beinast þó að Mercedes þessa stundina. Hvað er að gerast þar? Verður liðið starfhæft á næstunni? 25. ágúst 2014 22:45
Rosberg: Þetta var dómgreindarleysi Nico Rosberg lenti aftan á liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton í belgískakappakstrinum síðustu helgi með afdrifaríkum afleiðingum fyrir Hamilton. 31. ágúst 2014 19:30