Bláberja- og bananabrauð - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. september 2014 15:30 Bláberja- og bananabrauð með kanilmulningi 3 þroskaðir bananar 1/3 bolli bráðið smjör 3/4 bolli sykur 1 egg 1 tsk vanilludropar 1 1/2 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1/4 tsk salt 3/4 bolli bláber, fersk eða frosin Kanilmulningur 1/4 bolli hveiti 1/4 bolli sykur 3/4 tsk kanill smá salt 2 msk kalt smjör Hitið ofninn í 175°C. Smyrjið form með smjöri. Maukið banana og blandið þeim saman við smjör, egg og vanilludropa. Blandið þurrefnum saman í annarri skál og blandið síðan bláberjunum saman við þá blöndu. Blandið þurrefnablöndunni saman við bananablönduna. Setjið deigið í formið og gerið síðan mulning. Hrærið hveiti, sykur, kanil og salt saman og blandið síðan smjörinu við þar til blandan verður að mulningi. Setjið mulninginn yfir brauðdeigið hér og þar. Bakið í 60 til 70 mínútur. Fengið héðan. Bananabrauð Brauð Uppskriftir Tengdar fréttir White Russian í bollakökuformi - UPPSKRIFT Vodki, Kahlua og fullt af smjöri. 29. ágúst 2014 12:30 Sweet chili - kjúklingasúpa með íslensku grænmeti Kálmeti og gulrætur koma upp úr görðum landsmanna þessa dagana. Fólk fékk Oddrúnu Helgu Símonardóttur til að gefa lesendum uppskrift að rjúkandi kjúklingasúpu með íslensku grænmeti. 15. ágúst 2014 12:00 Dásamlega hollur og einfaldur hrábúðingur Ljúffengur hrábúðingur sem er stútfullur af næringu. 16. ágúst 2014 15:00 Auðveldir ostakökubitar Bara fjögur hráefni – þetta millimálanasl gæti ekki verið einfaldara. 30. ágúst 2014 16:00 Hollur og góður sætkartöflu drykkur Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. 28. ágúst 2014 16:00 Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Grænn og vænn morgunsafi Hressandi safi sem frábært er að byrja daginn með. 8. ágúst 2014 10:00 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið
Bláberja- og bananabrauð með kanilmulningi 3 þroskaðir bananar 1/3 bolli bráðið smjör 3/4 bolli sykur 1 egg 1 tsk vanilludropar 1 1/2 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1/4 tsk salt 3/4 bolli bláber, fersk eða frosin Kanilmulningur 1/4 bolli hveiti 1/4 bolli sykur 3/4 tsk kanill smá salt 2 msk kalt smjör Hitið ofninn í 175°C. Smyrjið form með smjöri. Maukið banana og blandið þeim saman við smjör, egg og vanilludropa. Blandið þurrefnum saman í annarri skál og blandið síðan bláberjunum saman við þá blöndu. Blandið þurrefnablöndunni saman við bananablönduna. Setjið deigið í formið og gerið síðan mulning. Hrærið hveiti, sykur, kanil og salt saman og blandið síðan smjörinu við þar til blandan verður að mulningi. Setjið mulninginn yfir brauðdeigið hér og þar. Bakið í 60 til 70 mínútur. Fengið héðan.
Bananabrauð Brauð Uppskriftir Tengdar fréttir White Russian í bollakökuformi - UPPSKRIFT Vodki, Kahlua og fullt af smjöri. 29. ágúst 2014 12:30 Sweet chili - kjúklingasúpa með íslensku grænmeti Kálmeti og gulrætur koma upp úr görðum landsmanna þessa dagana. Fólk fékk Oddrúnu Helgu Símonardóttur til að gefa lesendum uppskrift að rjúkandi kjúklingasúpu með íslensku grænmeti. 15. ágúst 2014 12:00 Dásamlega hollur og einfaldur hrábúðingur Ljúffengur hrábúðingur sem er stútfullur af næringu. 16. ágúst 2014 15:00 Auðveldir ostakökubitar Bara fjögur hráefni – þetta millimálanasl gæti ekki verið einfaldara. 30. ágúst 2014 16:00 Hollur og góður sætkartöflu drykkur Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. 28. ágúst 2014 16:00 Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Grænn og vænn morgunsafi Hressandi safi sem frábært er að byrja daginn með. 8. ágúst 2014 10:00 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið
Sweet chili - kjúklingasúpa með íslensku grænmeti Kálmeti og gulrætur koma upp úr görðum landsmanna þessa dagana. Fólk fékk Oddrúnu Helgu Símonardóttur til að gefa lesendum uppskrift að rjúkandi kjúklingasúpu með íslensku grænmeti. 15. ágúst 2014 12:00
Dásamlega hollur og einfaldur hrábúðingur Ljúffengur hrábúðingur sem er stútfullur af næringu. 16. ágúst 2014 15:00
Auðveldir ostakökubitar Bara fjögur hráefni – þetta millimálanasl gæti ekki verið einfaldara. 30. ágúst 2014 16:00
Hollur og góður sætkartöflu drykkur Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. 28. ágúst 2014 16:00
Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14