Eldgosið í Holuhrauni ekki í rénun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2014 12:20 Gasmengunar gæti orðið vart í dag frá Þistilfirði suður á Austfirði. Vísir/Auðunn Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með sama hætti og verið hefur. Engar vísbendingar eru um að gosið sé í rénun né að dregið hafi úr framleiðslu hrauns. Hraunbreiðan mælist nú rúmir 37 ferkílómetrar og er kvikuflæði á sekúndu milli 250 og 350 rúmmetrar. Þetta kom fram á fundi vísindamannaráðs Almannavarna í morgun. Sig í Bárðarbungu er einnig stöðugt og heldur áfram með svipuðum hraða og áður. Skjálftavirkni er einnig stöðug en næst stærsti skjálftinn frá því hrinan hófst var í gærmorgun og mældist 5,5 að stærð. Gasmengunar frá eldgosinu gæti orðið vart frá Þistilfirði og suður á Austfirði. Finni fólk fyrir óþægindum vegna mengunarinnar er því ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum, auka kyndingu og slökkva á loftræstingu.Gosmengunarspá Veðurstofu Íslands má finna á heimasíðu stofnunarinnar og leiðbeiningar og tilmæli vegna loftgæða og mengunar má nálgast á heimasíðu Umhverfisstofnunar. Bárðarbunga Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Fleiri fréttir Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Sjá meira
Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með sama hætti og verið hefur. Engar vísbendingar eru um að gosið sé í rénun né að dregið hafi úr framleiðslu hrauns. Hraunbreiðan mælist nú rúmir 37 ferkílómetrar og er kvikuflæði á sekúndu milli 250 og 350 rúmmetrar. Þetta kom fram á fundi vísindamannaráðs Almannavarna í morgun. Sig í Bárðarbungu er einnig stöðugt og heldur áfram með svipuðum hraða og áður. Skjálftavirkni er einnig stöðug en næst stærsti skjálftinn frá því hrinan hófst var í gærmorgun og mældist 5,5 að stærð. Gasmengunar frá eldgosinu gæti orðið vart frá Þistilfirði og suður á Austfirði. Finni fólk fyrir óþægindum vegna mengunarinnar er því ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum, auka kyndingu og slökkva á loftræstingu.Gosmengunarspá Veðurstofu Íslands má finna á heimasíðu stofnunarinnar og leiðbeiningar og tilmæli vegna loftgæða og mengunar má nálgast á heimasíðu Umhverfisstofnunar.
Bárðarbunga Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Fleiri fréttir Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Sjá meira