Styðja aðgerðir gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS Atli Ísleifsson skrifar 6. október 2014 18:50 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra. Vísir/Kristinn Íslensk stjórnvöld styðja að gripið sé til alþjóðlegra aðgerða gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir grimmdarverk samtakanna gagnvart almennum borgurum og brot þeirra á alþjóðalögum svo gengdarlaus að áríðandi sé að bregðast við af mikilli festu. Ísland mun ekki leggja af mörkum til hernaðaraðgerða vegna árása á ISIS, heldur með framlögum til mannúðaraðstoðar þar sem Ísland sé herlaust ríki. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu kemur fram að íröksk stjórnvöld hafi kallað eftir alþjóðlegum stuðningi í baráttunni gegn ISIS. Yfir fimmtíu ríki, þar með talið tíu ríki í Mið-Austurlöndum, öll aðildarríki Atlantshafsbandalagsins og öll Evrópusambandsríkin, hafi brugðist við ákallinu. Gunnar Bragi segir beiðni íraskra stjórnvalda vera grundvöll stuðnings Íslands við aðgerðirnar og að þær uppfylli þar með alþjóðalög hvað beitingu vopnavalds áhrærir. ISIS hryðjuverkasamtökin ógni friði og öryggi í Mið-Austurlöndum og á alþjóðavísu. Ísland styðji að hart verði brugðist við uppgangi samtakanna auk þess sem íslensk stjórnvöld muni leggja fram 50.000 bandaríkjadali til mannúðaraðstoðar á vegum Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna á svæðinu. Mið-Austurlönd Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Íslensk stjórnvöld styðja að gripið sé til alþjóðlegra aðgerða gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir grimmdarverk samtakanna gagnvart almennum borgurum og brot þeirra á alþjóðalögum svo gengdarlaus að áríðandi sé að bregðast við af mikilli festu. Ísland mun ekki leggja af mörkum til hernaðaraðgerða vegna árása á ISIS, heldur með framlögum til mannúðaraðstoðar þar sem Ísland sé herlaust ríki. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu kemur fram að íröksk stjórnvöld hafi kallað eftir alþjóðlegum stuðningi í baráttunni gegn ISIS. Yfir fimmtíu ríki, þar með talið tíu ríki í Mið-Austurlöndum, öll aðildarríki Atlantshafsbandalagsins og öll Evrópusambandsríkin, hafi brugðist við ákallinu. Gunnar Bragi segir beiðni íraskra stjórnvalda vera grundvöll stuðnings Íslands við aðgerðirnar og að þær uppfylli þar með alþjóðalög hvað beitingu vopnavalds áhrærir. ISIS hryðjuverkasamtökin ógni friði og öryggi í Mið-Austurlöndum og á alþjóðavísu. Ísland styðji að hart verði brugðist við uppgangi samtakanna auk þess sem íslensk stjórnvöld muni leggja fram 50.000 bandaríkjadali til mannúðaraðstoðar á vegum Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna á svæðinu.
Mið-Austurlönd Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira